Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Blaðsíða 13
12
Ásgeiri Jóhannessyni á UT 2002, Menntaskólanum við
Hamrahlíð 1.-2. mars 2002.
„Rannsóknapólitík frá sjónarhóli hug- og félagsvísindamanna“.
Erindi á málþingi Rannís um rannsóknir á Íslandi 18. apríl
2002.
Ritstjórn
Í ritstjórn og bókaritstjóri Acta Sociologica – Journal of the
Scandinavian Sociological Association.
Kennslurit
Þróun fjarkennsluaðferða og vefmats í námskeiðinu „Kynja-
fræði KYN0153“ sem er hluti af nútímafræðinámi, sam-
starfsverkefni Háskólans á Akureyri og Háskóla Íslands
(http://www.ismennt.is/not/ingo/fjarkynj.HTM). Í námskeið-
inu hefur verið þróuð sérstök aðferðafræði við fjarkennslu
sem byggist á yfirgripsmikilli nýtingu á möguleikum fjar-
kennsluformsins. Tilraunin felst m.a. í mjög virkri þátttöku
nemenda í vefumræðu og að stór hluti mats námskeiðsins
fer fram sem vefmat. Sjá erindi um þetta á ráðstefnu
menntamálaráðuneytisins: http://www.menntagatt.is/
ut2002/ eða http://www.ismennt.is/not/ingo/ut02.HTM.
Mannfræði
Gísli Pálsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
The Life of Family Trees and the Book of Icelanders. Medical
Anthropology, 21(3/4): 337-367.
Perfect Disasters – and Partial Accounts. Antropologi: Journal
of the Finnish Anthropological Society. 2: 48-57.
For Whom the Cell Tolls: Debates About Biomedicine. (Ásamt
Kristínu Harðardóttur.) Current Anthropology, 43(2): 271-301.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Vilhjalmur Stefansson. The Encyclopedia of the Arctic. Ritstj.
Mark Nuttall. London: Fitzroy Dearborn Publishers.
Arcticality: Gender, Race, and Geography in the Writings of V.
Stefansson. Í M. Bravo og S. Sörlin (ritstj.) Narrating the
Arctic: A Cultural History of Scientific Practice, 1800-1940.
Mass.: Science History Publications. Bls. 275-309.
Medical Databases: The Icelandic Case. Í Susanne Lundina og
Lynn Åkesson (ritstj.) Gene Technology and Economy. Lund:
Nordic Academic Press. Bls. 22-41.
Fyrirlestrar
The Life of Family Trees and the Book of Icelanders. Annual
Meeting of the American Anthroplogical Association. New
Orleans, 22. nóvember.
Nordic Bodies: Debates about Biomedicine. Norden at the
Crossoads. Helsinki, 1. nóvember.
Ownership and Genetic Resources (Eijerskap og genressurser).
Annual meetting of the Norwegian Biotechnology
Committee. Oslo, 30. október.
Hunting and Gathering Genes: The Genealogical Approach to
Human History. (Ásamt Agnari Helgasyni.) Panel (by
invitation only) on ‘Beyond universalism and relativism’, the
International Conference on Hunting and Gathering
Societies. Edinburgh, Scotland, 9.-13. september 2002.
Decoding Relatedness and Disease: The Icelandic Biogenetic
Project. Center for Advanced Cultural Studies, Essen,
Germany, 5.-7. september.
The Life of Family Trees and the Book of Icelanders. Institut
universitaire romand d’histoire de la médecine et de la
santé. Lousanne, 3. september.
Body Comodities: Biogenetic Projects and Their Social
Implications. Forum for genetic research. Switzerland
Academy of Science, Fribourg, Switzerland, 2. september.
The Anthropology of Early Iceland. Archaeology seminar. Hólar,
Hjaltadal, 21. ágúst.
The Life of Family Trees and the Book of Icelanders. European
Association of Social Anthropologists. Copenhagen, 18.
ágúst.
Arcticality: Gender, Race, and Geography. Theories of Power;
Power of Theories: Anthropological Approaches. St. Peters-
burg, 7. júlí.
Inuit Genetic History. (With Agnar Helgason.) Forum on Arctic
Research. Akureyri, 24. maí.
Kinship in the Age of Biotechnology. Department of Social
Anthropology. University of Oslo, 3. apríl.
Arcticality: Gender, Race, and Geography. Partnership
conference, University of Manitoba and the University of
Iceland. University of Iceland, 16. mars.
The Missing Stefansson. Department of Anthropology.
Dartmouth College, 7. mars.
Annað
Debates about viomedical databases. Forum recherche
génétique, http://www.assn.ch/root/focal/genforum.html.
Cuestionado las cuotas individuales transferibles: acción
política y legal en Islandia, Canadá y Américana Latina.
(Ásamt Parzival Copes.) Comunidad Pesquera. Argentina,
June.
Kristín Loftsdóttir lektor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Where My Cord is Buried: WoDaaBe Use and Conceptualization
of Land. 2001. Journal of Political Ecology, 8: 1-24.
Commercializing Culture: Artisanry Production and the WoDa-
aBe in Niger. 2001. Journal of Cultural Studies, 3(2): 316-332.
Örheimur ímyndunarlandsins: Framandleiki og vald í ljósi
heimssýninganna. 2002. Tímarit Máls og Menningar 4(63):
52-61.
The Place of Birth: WoDaaBe Changing Histories of Origin. 2002.
History in Africa 29: 283-307.
‘Knowing what to do in the City’: WoDaaBe Nomads and Migrant
Workers in Niger. 2002. Anthropology Today, 18(1): 9-13.
Nútíminn og hefðir í hnattvæddum heimi. 2002. Ritröð Guð-
fræðistofnunar, nr. 16: 49-60.
Fyrirlestrar
Skjaldmeyjar í Afríku: Ímyndir framandleika á Vesturlöndum.
Fyrirlestur á málþingi Guðfræðistofnunar um minnihluta-
hópa, 30. nóvember 2002.
This time it’s different: Power, identity and the politics of culture.
Fyrirlestur á alþjóðlegu ráðstefnunni Hnattvæðing í Háskóla
Íslands, 18.-19. október 2002.
„Staðið á sama: Vald og andóf kvenna í WoDaaBe samfélagi.“
Fyrirlestur á ráðstefnu um kvenna- og kynjarannsóknir á
vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum við Háskóla Ís-
lands, 4.-5. október 2002.
Líkamar framandi kvenna. Fyrirlestur á ráðstefnu um kvenna-
og kynjarannsóknir á vegum Rannsóknastofu í kvenna-
fræðum við Háskóla Íslands, 4.-5. október 2002.
Sjálfsmynd og breytingar á lífi WoDaaBe hirðingja í Níger. Fyrir-
lestur í Skólabæ, 9. október 2002.