Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Blaðsíða 49
48
Hjúkrunarfræði
Ásta Thoroddsen lektor
Bók, fræðirit
Elísabet Guðmundsdóttir, Connie Delaney og Ásta Thoroddsen
(2003). Nursing Sensitive Patient Outcomes (NOC) at Land-
spitali – University Hospital in Iceland. University of Iceland,
Faculty of Nursing. Nursing Research Paper Series, Vol. 2.
Reykjavik: University Press. pp. 150. ISSN 1026-311X.
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Ásta Thoroddsen og Kristín Þórarinsdóttir (2002). Samræmt
fagmál í hjúkrun: notkun hjúkrunargreininga í klínísku
starfi. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 78(2), 14-20.
Ásta Thoroddsen og Hrund Sch. Thorsteinsson (2002). Nursing
taxonomy across the Atlantic Ocean: Congruence between
nurses’ charting and the NANDA taxonomy. Journal of
Advanced Nursing, 27(4), 372-81.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Ásta Thoroddsen ritstj. (2002). Um hjúkrunargreiningar og
skráningu hjúkrunar. Skráning hjúkrunar – handbók, 3. út-
gáfa. Reykjavík: Landlæknisembættið, bls. 19-34.
Thoroddsen, A., Delaney, C., Ehnfors, M., og Ruland, C. (2002).
Nursing and IT: A Nordplus network. International
collaboration through net-based distance education. Í Bernd
Waachter, ritstjóri, The Virtual Challenge to International
Cooperation in Higher Education. A Project of the Academic
Cooperation Association. ACA Papers on International
Cooperation in Education. Bonn: Lemmens, bls. 67-72.
Fyrirlestrar
Ásta Thoroddsen (2002). Þróun þekkingar í hjúkrun: Alþjóðlegur
samanburður á klínískum hjúkrunargögnum (data) og
stjórnunarupplýsingum frá þremur löndum. Erindi flutt á
málþingi um rannsóknir kennarar í hjúkrunarfræðideild,
sem haldið var í tengslum við Vísindaþing Háskóla Íslands
og Rannsóknarráðs, 8. nóvember 2002.
Guðmundsdóttir, E., Delaney, C., og Thoroddsen, Á. (2002).
Identifying nursing sensitive patient outcomes (NOC) in
neuro-rehabilitation at Landspitali – University Hospital in
Iceland. 2nd Scandinavian Congress of Neurological
Nursing, 29.-31. maí 2002 í Háskólabíói. Flutt af Elísabetu
Guðmundsdóttur.
Connie Delaney og Ásta Thoroddsen. NNN in Iceland and
extending standardized data power to international levels.
Flutt 25. júní í boði Háskólans í Iowa á ráðstefnu á vegum
Institute on Nursing Informatics & Classification 2002 í Iowa
City, BNA, 23.-26. júní 2002 í gegnum fjarfund.
Ásta Thoroddsen og Connie Delaney. NNN in the computer-
based patient record. Flutt 25. júní í boði Háskólans í Iowa á
ráðstefnu á vegum Institute on Nursing Informatics &
Classification 2002 í Iowa City, BNA, 23.-26. júní 2002 í gegn-
um fjarfund.
Nursing documentation with NANDA, NIC and NOC. Why, how
and expectations. Erindi flutt í boði SSN á ráðstefnunni
Kunskap om rätt vård på rätt sätt, haldinni í Hasseludden,
Stokkhólmi, 13.-14. júní 2002.
Ásta Thoroddsen, Hrund Sch. Thorsteinsson, Guðrún Braga-
dóttir, Jónína Þ. Erlendsdóttir, Laura Sch. Thorsteinsson,
Lilja Þorsteinsdóttir. Gæðaúttekt á skráningu hjúkrunar á
Landspítala – háskólasjúkrahúsi. Erindi flutt á fræðslu-
dögum fyrir hjúkrunarstjórnendur á LSH, Svartsengi, 8. maí
2002. Erindið var flutt af Hrund Sch. Thorsteinsson.
Applicability of the Nursing Interventions Classification (NIC)
after translation to another culture and language. Erindi flutt
á NANDA, NIC, NOC 2002 ráðstefnu, 10.-13. apríl 2002 á
Hoiday Inn Chicago Mart Plaza, Chicago.
Ásta Thoroddsen og Anna Jónsdóttir (2002). Use of Nursing
Intervention Classification by urological nurses at the
National University Hospital in Iceland. Erindi flutt á
NANDA, NIC, NOC 2002 ráðstefnu, 10.-13. apríl 2002 á
Holiday Inn Chicago Mart Plaza, Chicago. Anna Jónsdóttir
flutti.
Varpar notkun flokkunarkerfa í hjúkrun betra ljósi á heilsu?
Erindi flutt í boði Skýrslutæknifélags Íslands á ráðstefnunni
Betri upplýsingar – bætt heilsa. Upplýsingatækni í heil-
brigðisþjónustu, 6. febrúar 2002 að Hótel Loftleiðum.
Þýðing
Ásta Thoroddsen ritstj. (2002). Flokkunarkerfi II. Skráning
hjúkrunar – handbók, 3. útgáfa. Reykjavík: Landlæknisemb-
ættið, bls. 35-65 og meirihluti efnis bls. 217-327.
Ritstjórn
Í ritstjórn International Nursing Review.
Ásta Thoroddsen ritstj. (2002). Skráning hjúkrunar – handbók,
3. útgáfa. Reykjavík: Landlæknisembættið.
Útdráttur
Guðmundsdóttir, E., Delaney, C., og Thoroddsen, Á. (2002).
Identifying nursing sensitive patient outcomes (NOC) in
neuro-rehabilitation at Landspitali – University Hospital in
Iceland. Læknablaðið, fylgirit 43, 88, bls. 36.
Dóróthea Bergs lektor
Grein í ritrýndu fræðiriti
Dóróthea Bergs (2002). „The Hidden Client“. Women caring for
husband with COPD: Their experience of quality of life,
Journal of Clinical Nursing, 11, bls. 613-621.
Fyrirlestur
Changing the way we nurse. Implementation of a new caring
model: the process and outcomes. Útdráttur var lagður
fram og erindi flutt á alþjóðlegri hjúkrunarráðstefnu (The
11th Biennial Conference of Workgroup of European Nurse
Researchers) í Geneva, Sviss.
Hjúkrunarfræðideild