Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Blaðsíða 34
33
Kolbrún Friðriksdóttir aðjunkt
Fyrirlestrar
Að kenna íslensku í gegnum tölvur – um notkun margmiðlun-
arkennsluefnisins (Small is Beautiful unnið á vegum Stofn-
unar Sigurðar Nordals) og netkennsluefnisins Icelandic
Online (í þróun á vegum Vefseturs HÍ um íslenskt mál og
menningu) við kennslu íslensku sem erlends máls.
Fyrirlestur haldinn á 6. málþingi Rannsóknarstofnunar KHÍ í
Kennaraháskóla Íslands 4. og 5. október 2002: Rannsóknir,
nýbreytni og þróun.
Rannsóknar- og þróunarverkefnið Icelandic Online. Fyrirlestur í
Linguistics Discussion Group (vikuleg málstofa málfræð-
inga um fræðileg málefni) um fræðilegan grundvöll net-
kennsluefnisins Icelandic Online sem ætlað er erlendum
háskólanemum í íslensku.
Margrét Jónsdóttir dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Karlmannsnafn eða kvenmannsnafn? Um nafnið BLÆR.
Íslenskt mál og almenn málfræði 23:191-201.
Um sagnirnar virka og verka. Orð og tunga 6:59-71.
Ritdómar
Daniel Scholten. Einführung in die isländische Grammatik. Ein
Lehrbuch für Anfänger und Fortgeschrittene. Philyra Verlag
– Stefan Keller und Daniel Scholten, München, 2000. XXXII +
450 bls. Íslenskt mál og almenn málfræði 23:302-306.
Auður Einarsdóttir, Guðrún Theodórsdóttir, María Garðarsdóttir,
Sigríður Þorvaldsdóttir. Learning Icelandic. Kápa og teikn-
ingar: Margrét E. Laxness. Kort: Ólafur Valsson. Mál og
menning, Reykjavík, 2001. 168 bls. Hlustunarefni á geisla-
diski. Íslenskt mál og almenn málfræði 23:308-310.
Fyrirlestrar
Goal or Source: On Semantic Ambiguity and the Syntactic
Behaviour of Some Verbs. Fyrirlestur á ráðstefnu um
setningafræði og merkingarfræði á vegum Háskólans í
Joensuu í Finnlandi 22. september 2002.
Om studieprogrammet Islandsk for utenlandske studenter ved
Islands Universitet i Reykjavík. Boðsfyrirlestur við
Institutionen för nordiska språk och nordisk literatur við
Helsinkiháskóla 19. september 2002.
Fjórir þættir um íslenskt mál í samnefndri þáttaröð í Ríkisút-
varpinu, 1. febrúar, 7. mars, 13. apríl og 2. nóvember 2002.
Um sagnirnar virka og verka. Fyrirlestur fluttur á málstofu í
málfræði í apríl 2002.
María Anna Garðarsdóttir aðjunkt
Ritstjórn
Ein af fjórum ritstjórum ráðstefnurits um rannsóknir í norræn-
um málum sem öðru og erlendu máli. Ráðstefnan fór fram
við Háskóla Íslands í maí 2001.
Sigríður Dagný Þorvaldsdóttir aðjunkt
Ritstjórn
Ein af fjórum ritstjórum ráðstefnurits um rannsóknir í norræn-
um málum sem öðru og erlendu máli. Ráðstefnan fór fram
við Háskóla Íslands í maí 2001.
Soffía Auður Birgisdóttir aðjunkt
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Falsaðar en þó eiðsvarnar myndir. Samanburður á sjálfsmynd-
um Þórbergs Þórðarsonar og Halldórs Laxness í skáld-
ævisögulegum verkum þeirra. Ekkert orð er skrípi… Um
ævi og verk Halldórs Laxness. Ritstjóri: Jón Ólafsson.
Hugvísindastofnun HÍ 2002.
Ritdómur
Mannkynssagan í formi samtímaskáldsagna. Um Yfir Ebró-
fljótið og önnur skáldverk Álfrúnar Gunnlaugsdóttur. Tímarit
Máls og menningar 3. tbl. 2002.
Fyrirlestur
Um leikritun Þorvalds Þorsteinssonar. Erindi haldið á málþingi í
Borgarleikhúsinu 27. apríl 2002.
Kennslurit
Kennsluleiðbeiningar við Ofvitann eftir Þórberg Þórðarson. Sjá
www.edda.is/edda.asp?b=edda (undir Ofvitinn – kennslu-
leiðbeiningar), 50 bls. Einnig að finna á www.thorbergur.is.
Þorvarður Árnason sérfræðingur
Önnur fræðileg grein
Náttúran sem siðfræðilegt viðfangsefni, Landabréfið, 18-19(1),
bls. 58-65.
Fyrirlestrar
Um (mögulegar) samræður líffræðinga og siðfræðinga. Vits er
þörf – Ráðstefna um siðfræði og lífvísindi, Líffræðifélag
Íslands/Siðfræðistofnun HÍ, 14. september 2002.
Náttúran sem siðfræðilegt viðfangsefni. Flutt á Vorráðstefnu
Landfræðinga, 27. apríl 2002.
… alveg yndislegt eldgos. Hringborðsumræður um náttúru,
vísindi og listir TMM, 62(2), bls. 27-35.
Þóra Björk Hjartardóttir dósent
Fyrirlestrar
Að kenna á íslensku sem erlent mál á Netinu. Icelandic On-line:
málfræði. Erindi flutt á UT 2002 Upplýsingatækni í skóla-
starfi. Dreifimenntun fyrir alla – alls staðar, Reykjavík, 2.
mars 2002.
Icelandic On-line. Erindi flutt á ársfundi lektora í íslensku er-
lendis, Kaupmannahafnarháskóla, 25. maí 2002.
Halaspurningar í töluðu máli. Fyrirlestur fluttur á málstofu í
málfræði, Háskóla Íslands, Reykjavík, 8. mars 2002.
Ritstjórn
Sæti í ritstjórn netkennsluefnisins Icelandic On-line, sem
verður á Vefsetri Háskóla Íslands um íslenskt mál og
menningu.
Rómönsk og slafnesk mál
Árni Bergmann aðjunkt
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Árni Bergmann: Þrengt að voninni. Illar staðleysur við aldarlok.
Ritið 1 (2002), bls. 7-18.
Árni Bergmann: Utan við markaðslögmálin. Verk Halldórs Lax-
ness á rússnesku. Ritmennt 7 (2002), bls. 70-85.