Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Blaðsíða 58
57
haustið 2002. Lagt fyrir Alþingi á 128. löggjafarþingi 2002-
2003.
Sigurður Líndal prófessor emeríti
Bók, fræðirit
Um lög og lögfræði. Grundvöllur laga – Réttarheimildir. Hið ís-
lenzka bókmenntafélag 2002, 425 bls.
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Um lagasetningarvald dómstóla. Tímarit lögfræðinga 2. hefti 52.
árg. Júlí 2002, bls. 101-128.
Bókarkaflar
Kan den islandske rettshistorie kaste lys over nordiske retts-
idéer og rettsfellesskap? Rättshistorie i förandring . Olinska
stiftelsen 50 år. Ett internationellt symposium i Stockholm
den 19.-21. november 1997. Legal History in Change . The
Olin Foundation for Legal History 50 Years. An International
Symposium in Stockholm. November 19-21, 1997. Lund
2002. (Rättshistoriska Studier. Serien II, 22), bls. 135-144.
Studier og forskning i islandsk rettshistorie. Sama rit, bls. 147-
149.
Þjóðfundurinn 1851. Afmælisrit. Guðmundur Ingvi Sigurðsson
áttræður 16. júní 2002. Bókaútgáfan Blik. Seltjarnarnes
2002, bls. 165-176.
Annað
Fullveldið er milljarða virði. Viðtal Ólafs Ragnars Ólafssonar og
Þrastar Freys Gylfasonar við Sigurð Líndal. Íslenzka leiðin.
Tímarit stjórnmálafræðinema 2 (2002), 1. tbl., bls. 39-41.
Ritstjórn
Ritstjóri Sögu Íslands. Sjötta og sjöunda bindi birtast væntan-
lega árið 2003.
Fyrirlestrar
Hver er framtíð þjóðríkisins, einkum með tilliti til þróunarinnar í
Evrópu? Fluttur 10. janúar 2002 í opinni málstofu Lagadeild-
ar Háskóla Íslands í tengslum við kennslu í stjórnskipunar-
rétti um framangreint efni.
Stjórnskipunarstaða forseta Íslands. Fluttur 23. janúar 2002 í
opinni málstofu Lagadeildar Háskóla Íslands í tengslum við
kennslu í stjórnskipunarrétti um efnið: Hvert er stjórnskipu-
legt hlutverk forseta Íslands?
Ákvæði stjórnarskrár um sjálfstæði sveitarfélaga. Fluttur 4.
febrúar 2002 á ráðstefnu Borgarfræðaseturs um efnið: Ríki,
borg og sveitarfélög.
Provisions in Grágás – The Law of the Icelandic Commonwealth
– on default. Fluttur 16. marz 2002 á ráðstefnu á vegum
Manitobaháskóla og Háskóla Íslands með fyrirsögninni “The
Northern Countries”.
Viðskipti, lög og siðferði. Fluttur 30. október 2002 í Viðskipta-
háskólanum að Bifröst í Borgarfirði.
Um Alþingi og Þingvelli. Tveir fyrirlestrar fluttir 7. nóvember
2002 á vegum Endurmenntunar Háskóla Íslands.
Fullveldishugtakið – söguleg þróun og gildi þess. Fluttur 12.
nóvember 2002 á vegum Heimssýnar, félags sjálfstæðis-
sinna í Evrópumálum, Orators, félags laganema og Politika,
félags stjórnmálafræðinema.
Lög um þjóðlendur og framkvæmd þeirra. Fluttur 15. nóvember
2002 á opnum fundi um þjóðlendumál á vegum landeigenda
og Bændasamtaka Íslands.
Um netlög sjávarjarða. Fluttur 22. nóvember 2002 á ráðstefnu
Samtaka eigenda sjávarjarða.
Frelsi og fullveldi á 21. öld. Fluttur á fullveldissamkomu
stúdenta 1. desember 2002.
Álitsgerðir
Um réttarstöðu Atvinnuleysistryggingasjóðs, dags. 20.
desmember 2001.
Um valdmörk útvarpsstjóra og útvarpsráðs með vísan til samn-
ings um árangursstjórnun frá 30. desember 1999, dags. 30.
janúar 2002.
Um kostun veðurfrétta, dags. 31. janúar 2002
Um gildi hvalveiðileyfis frá 22. október 1959, dags. 1. maí 2002.
Skúli Magnússon dósent
Grein í ritrýndu fræðiriti
Fordæmi Hæstaréttar og EFTA-dómstólsins, Úlfljótur, 2 tbl. 55.
árg. (2002), bls. 191-215.
Annað efni í ritrýndu fræðiriti
Ber manni siðferðileg skylda til að fara að lögum?, Úlfljótur
(rökstólar), 1 tbl. 55. árg. (2002), bls. 118-123.
Bókarkafli
Um hið sérstaka eðli Evrópska efnahagssvæðisins, Afmælisrit
Gunnars G. Schram, Reykjavík 2002, bls. 461-478.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Höfundur skýrslu nefndar um rafræna stjórnsýslu, skipaðri af
forsætisráðherra, ásamt Páli Hreinssyni prófessor og
Kristjáni Andra Stefánssyni deildarstjóra. Lögð fram í
október 2002. Birt á vef ráðuneytisins, http://forsaetisradu-
neyti.is/interpro/for/for.nsf/pages/frettir0115 (35 bls.).
Íslensk stjórnskipun og aðlögun tilskipunar nr. 98/8/EB um
markaðssetningu sæfiefna að EES-samningnum. Álitsgerð
unnin (ásamt Eiríki Tómassyni prófessor og Melkorku Hall-
dórsdóttur lögfræðingi) að beiðni utanríkisráðherra í mars
2002 (23 bls.).
Innleiðing bókunar 35 við EES-samninginn í Finnlandi, Noregi
og Svíþjóð, unnin að beiðni EES-nefndar Stjórnarráðsins í
desember 2001 (13 bls.).
Fyrirlestrar
Fordæmi Hæstaréttar og EFTA-dómstólsins. Morgunverðar-
fundur Lögfræðingafélags Íslands í Sunnusal Hótel Sögu 20.
nóvember 2001. Yfirskrift fundarins var Réttaráhrif EES-
reglna að landsrétti.
Sjónarmið um val tilboða við opinber innkaup, Erindi flutt á inn-
kauparáðstefnu Ríkiskaupa 19. nóvember 2002.
Annað
Einn af höfundum frumvarps til laga um rafræna stjórnsýslu.
Lagt fram á 128. löggjafarþingi 2002-2003, þskj. 384 – 348.
mál..
Stefán M. Stefánsson prófessor
Grein í ritrýndu fræðiriti
Er den rådgivende udtalelse af EFTA-domstolen i sag E-1/99
(Veronika Finanger) rigtig. Grein í Lov og Rett, Nordisk
Juridisk Tidsskrift 2002, bls. 467-480.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Kjarasamningar og samkeppnisréttur í ljósi Evrópuréttar og ís-
lenskra lagaákvæða, bls. 479-491. Afmælisrit til heiðurs
Gunnari G. Schram sjötugum, Almenna bókafélagið 2001.
Þýðing meginreglna í bandalagsrétti og í rétti Evrópska efna-
hagssvæðisins, bls. 533-553. Líndæla, Sigurður Líndal sjö-
tugur, Hið íslenska bókmenntafélag 2001.
Skæringsfeltet mellem kollektive overenskomster og konkur-