Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Blaðsíða 51
50
Anna Björg Aradóttir (MS-nemi) og Guðrún Kristjánsdóttir. „A
study of school children’s diet and its association with
health and social factors.“ Birt í ráðstefnuprógrammi á
vísindalegri ráðstefnu „Education and Health in Partn-
ership: A European conference on linking eduation with
the promotion of health in schools“ á vegum European
Commission of the World Health Organization and the
Council of Europe 25.-27. september 2002 í Egmond An
Zee í Hollandi.
Guðrún Pétursdóttir dósent
Bók, fræðirit
Guðrún Pétursdóttir. Sikkerhetsopplæring for Fiskere i Norden.
Bókin er byggð á vinnu norræns rannsóknarhóps sem
höfundur stýrði. TemaNord/Fiskeri 586:1-67. 2002.
Önnur fræðileg grein
Guðrún Pétursdóttir. Orsakakeðja. Sjómannadagsblað Grinda-
víkur 2002.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Jeremy Turner and Gudrun Petursdottir. Safety at Sea for
Fishermen and the Role of FAO. Í: International Fishing
Industry Safety and Health Conference 2000. ed. Lincoln et
al. NIOSH:37-49. 2002.
Guðrún Pétursdóttir. Hafið. Í: Grænskinna, Umhverfismál í
brennidepli. ritstj. Auður Ingólfsdóttir. Mál og Menning:63-
79, 2002.
Fyrirlestrar
Guðrún Pétursdóttir. Fisheries Research in Iceland – what to
emphasize. Fundur um Framtíð rannsókna í sjávarútvegi
Færeyinga. 5. nóvember 2002.
Guðrún Pétursdóttir. Electronic Fisheries Logbooks. National
Experts Meeting FAO, Rome December 11th 2002.
Þýðingar
Guðrún Pétursdóttir. Safety and Survival Training of Nordic
Fishermen. Ensk þýðing bókar GP. „Sikkerhetsopplæring
for Fiskere i Norden“. TemaNord/Fiskeri: 2002/586:37-67.
Kennslurit
Guðrún Pétursdóttir. Vefjafræði og Frumulíffræði. Háskólafjöl-
ritun 2002, 53 bls.
Guðrún Pétursdóttir. Fósturfræði. Háskólafjölritun 2002, 230 bls.
Helga L. Helgadóttir lektor
Fyrirlestrar
Helga Lára Helgadóttir og Margaret E. Wilson (2002, 11.
febrúar). Lundarfar og verkir eftir hálskirtlatöku hjá 3-7 ára
börnum. Erindi flutt á fræðslufundi Verkjafræðafélags Ís-
lands, Reykjavík.
Helga Lára Helgadóttir og Margaret E. Wilson (2002, 8. nóvem-
ber). Verkir og verkjameðferð eftir hálskirtlatöku hjá 3-7 ára
börnum. Erindi flutt á málþingi um rannsóknir kennara í
hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, Reykjavík.
Ritstjórn
Í fræðiritnefnd Tímarits hjúkrunarfræðinga.
Helga Jónsdóttir dósent
Grein í ritrýndu fræðiriti
Baldursdottir, G., & Jonsdottir, H. (2002). The importance of
nurse caring behaviors as perceived by patients receiving
care at an emergency department. Heart & Lung, 31(1), 67-75.
Fræðileg skýrsla
Helga Jónsdóttir (2002). Ársskýrsla Rannsóknastofnunar í
hjúkrunarfræði. Reykjavík: Rannsóknastofnun í hjúkrunar-
fræði.
Fyrirlestrar
Partnership as expression of caring in the human health
experience, fyrirlestur fluttur á ráðstefnunni Creating Caring
Environments, haldin af International Association for
Human Caring, Boston, Mass., 23.-24. maí 2002, í samstarfi
við M. Litchfield og M. Dexheimer Pharris (3 flytjendur).
Árangur eins árs reykleysismeðferðar fyrir lungnasjúklinga,
fyrirlestur fluttur á ráðstefnunni Hjúkrun 2002. Rannsóknir
og nýjungar í hjúkrun á vegum Félags íslenskra hjúkrunar-
fræðinga, Háskólans á Akureyri, hjúkrunarfræðideildar HÍ
og Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, Akureyri, 11.-12.
apríl 2002, í samstarfi við Rósu Jónsdóttur, Eddu Stein-
grímsdóttur, K. Sigríði Sveinsdóttur (flutningskona), Þóru
Geirsdóttur og Þórunni Sigurðardóttur.
Reynsla eiginmanna kvenna með langvinna teppusjúkdóma í
lungum, fyrirlestur fluttur á ráðstefnunni Hjúkrun 2002.
Rannsóknir og nýjungar í hjúkrun, á vegum Félags ís-
lenskra hjúkrunarfræðinga, Háskólans á Akureyri, hjúkrun-
arfræðideildar HÍ og Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri,
Akureyri, 11.-12. apríl 2002 í samstarfi við Öldu Gunnars-
dóttur, Ingveldi Haraldsdóttur, Stellu Hrafnkelsdóttur og
Þorbjörgu Sóleyju Ingadóttur (flutningskona).
Reynsla kvenna af MS-sjúkdómnum, fyrirlestur fluttur á ráð-
stefnunni Hjúkrun 2002. Rannsóknir og nýjungar í hjúkrun,
á vegum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Háskólans á
Akureyri, Hjúkrunarfræðideildar HÍ og Fjórðungssjúkra-
hússins á Akureyri, Akureyri, 11.-12. apríl 2002, í samstarfi
við Guðnýju Margréti Sigurðardóttur, Jórunni Eddu Haf-
steinsdóttur og Ólöfu Elsu Björnsdóttur (3 flytjendur).
Reynsla hjóna þar sem eiginkonan hefur langvinnan lungna-
sjúkdóm: Samræður við hjúkrunarfræðing, fyrirlestur á
málþingi um rannsóknir kennara í hjúkrunarfræðideild í
tengslum við Vísindaþing Háskóla Íslands og Rannsókna-
ráðs, Reykjavík, 8. nóvember 2002.
Einstaklingshæfð hjúkrun: Er hún alls staðar best? fyrirlestur á
málþingi um skráningu og skipulagsform hjúkrunar á veg-
um hjúkrunarráðs Landspítala –háskólasjúkrahúss, Garða-
bæ, 3. október 2002.
Sérhæfð hjúkrunarmeðferð fyrir langveika erindi í málstofu á
vegum Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði, Reykjavík,
28. janúar 2002.
„Supporting people with chronic diseases to live with their
disease“, boðsfyrirlesari á The 33rd Scandinavian Neur-
ology Congress & The 2nd Congress of Neurology Nursing,
haldin af Fagdeild hjúkrunarfræðinga og Félagi íslenskra
taugalækna, Reykjavík 29.-31. maí 2002.
Veggspjald
Women’s experience of Multiple Sclerosis veggspjald á The
33rd Scandinavian Neurology Congress & The 2nd Congress
of Neurology Nursing, Reykjavík 29.-31. maí 2002. Unnið í
samvinnu við G. Margréti Sigurðardóttur, Jórunni E. Haf-
steinsdóttur og Ó. Elsu Björnsdóttur.
Ritstjórn
Í ritstjórn Scandinavian Journal of Caring Sciences.
Útdrættir
Partnership as expression of caring in the human health
experience fyrirlestur fluttur á ráðstefnunni Creating Caring
Environments, haldin af International Association for