Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Blaðsíða 22
21
Arnfríður Guðmundsdóttir dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Female Christ-figures in Films: A Feminist Critical Analysis of
Breaking the Waves and Dead Man Walking. Studia Theo-
logica. Scandinavian Journal of Theology, 56/1, s. 27-43.
Hvers kyns Biblía? – jafnréttisumræðan og biblíuþýðingin.
Studia Theologica Islandica 16. Guðfræðistofnun. Skálholts-
útgáfan, s. 67-82.
Aðrar fræðilegar greinar
Feminist Perspectives in Theology Transforming Curriculum: A
Regional Update – The European Situation. Lutheran World
Federation – Global Consultation, s. 57-59.
Móðir og meyja. Er María Guðsmóðir hin ómögulega fyrirmynd
kvenna? Orðið. Rit félags guðfræðinema, 37/1, s. 11-20.
Kafli í ráðstefnuriti
Þjáningin, lífsbaráttan og hlutverk trúarinnar. Reynsla íslenskra
kvenna skoðuð í fjölþjóðlegu samhengi. 2. íslenska sögu-
þingið. 30. maí til 1. júní 2002. Ráðstefnurit I. Ritstj. Erla
Hulda Halldórsdóttir. Sagnfræðistofnun HÍ, Sagnfræðinga-
félag Íslands, Sögufélag, s. 364-373.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Jafnréttið innan kirkjunnar. Hvar stöndum við?
http://www.kirkjan.is/?trumal/menning/konur_a_
kirkjuthing?kafli =2.
Jafnréttisnefnd kirkjunnar. Skýrsla í Árbók kirkjunnar 2001.
Skálholtsútgáfan, s. 108-109.
Fyrirlestrar
Hvers kyns Biblía? – jafnréttisumræðan og biblíuþýðingin. Mál-
þing um Biblíumálfar og jafnrétti á vegum Hins íslenska
Biblíufélags, í fundarsal Þjóðarbókhlöðunnar, 11. maí.
Orðið sem bindur og leysir. Staða kvenna í ljósi Biblíunnar. Mál-
þing um túlkun og minnihlutahópa á vegum Guðfræðistofn-
unar, Aðalbyggingu HÍ, 30. nóvember.
Þjáningin, illskan og guðsmyndin. Ráðstefna um kvenna- og
kynjarannsóknir, Odda, HÍ, 5. október.
Þjáningin, lífsbaráttan og hlutverk trúarinnar: Reynsla íslenskra
kvenna skoðuð í fjölþjóðlegu samhengi. 2. íslenska sögu-
þingið, Odda, HÍ, 31. maí.
Guðfræðiiðkun og aðferðir kvenna: hvað gera konur öðruvísi? Á
vegum Grettisakademíunnar, 30. janúar.
Kristsminni og Kristsvísanir í kvikmyndum. 45 mín. útvarps-
þáttur ásamt Gunnari J. Gunnarssyni lektor í KHÍ, sendur út
30. mars.
Konur í kristshlutverkum í kvikmyndum. Á vegum Rannsókna-
stofu í kvennafræðum, 14. febrúar, í Norræna húsinu.
The Challenges of Theological Education Today. 2002 Conference
of Lutheran Women in Theological Studies, Toronto,
Kanada, 22. nóvember.
The Cross of Christ: Symbol of Hope or Sign of Oppression?
Luther’s Theology of the Cross and the Feminist Critique. Á
ráðstefnunni Reformerad Reformation – om kvinnors
teologi och kyrka i nordisk folkkyrkotradition. Stiftsgården
Åkersberg, Höör, Svíþjóð, 10. desember.
Female Christ Figures: A Feminist Critical Analysis of Breaking
the Waves. Candler School of Theology, Emory University,
Atlanta, USA, 27. febrúar.
Einar Sigurbjörnsson prófessor
Aðrar fræðilegar greinar
„Martin Luther i isländsk psalmtradition.“ Hymnologiske
meddelelser. Tidskrift om salmer. Udgivet af Salmehistorisk
Selskab og Nordisk Institut for Hymnologi. 31. årgang 2002
nr. 2 bls. 113-120.
„Martin Luther som objekt för hymnologisk forskning.“
Hymnologiske meddelelser. Tidskrift om salmer. Udgivet af
Salmehistorisk Selskab og Nordisk Institut for Hymnologi.
31. årgang 2002 nr. 2 bls. 191-191.
Nýjatestamentisfræði. Guðfræðingatal 1847-2002 I, s. 101-112
(meðhöfundur 50%).
Trúfræði. Guðfræðingatal 1847-2002 I, s. 112-120.
Almenn trúarbragðafræði. Guðfræðingatal 1847-2002 I, s. 141-
148 (meðhöfundur 50%).
Djáknanám. Guðfræðingatal 1847-2002 I, s. 155-159.
Guðfræðistofnun Háskóla Íslands. Guðfræðingatal 1847-2002 I,
s. 159-162.
Háskólakapellan. Guðfræðingatal 1847-2002 I, s. 162-165.
Foreword. A Very Present Help in Trouble. The Autobiography of
the Fire-Priest. Translated by Michael Fell. New York. Peter
Lang, s. XV-XVI.
Fyrirlestrar
Forsenda boðunarinnar. Erindi á þrettándaakademíu í Skálholti,
4. janúar.
Hvað skal boða? Erindi í Aðaldeild KFUM, 17. janúar.
Af hverju heilög þrenning? Erindi í Kristilegu stúdentafélagi, 28.
september.
Um Davíðssálma og tíðagjörð. Fræðsla á kyrrðardögum í Skál-
holti, 12. október.
Sálmar hafa gegnt miklu hlutverki. Viðtal í Morgunblaðinu, 27.
október.
Sálmar aðventu og jóla. Námskeið í Leikmannaskóla þjóðkirkj-
unnar 29. október, 5., 12. og 19. nóvember.
Maður og náttúra – Staða mannsins í sköpunarverkinu. Erindi í
Neskirkju 14. nóvember. Birt á vef Neskirkju:
http://www.neskirkja.is.
On the translation of the Roman-Catholic Rituals for Ordination
in the Nordic Countries. Erindi á ráðstefnunni Theology and
Terminology of Rituals for Ordination in Churches in the
Nordic Countries. Research Conference, Granavolden, Oslo,
26-29 April 2002.
Historical Development and Rituals for Ordination in the
Evangelical-Lutheran Church in Iceland. Erindi á ráðstefn-
unni Theology and Terminology of Rituals for Ordination in
Churches in the Nordic Countries. Research Conference,
Granavolden, Oslo, 26-29 April 2002.
Guðfræðideild