Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Blaðsíða 44
43
Orðabók Háskólans
Ásta Svavarsdóttir fræðimaður
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Icelandic. Í: Görlach, Manfred [ritstj.]. English in Europe, bls. 82-
107. Oxford: Oxford University Press. 2002. [Meðhöfundur:
Guðrúnu Kvaran.]
Icelandic. Í: Görlach, Manfred [ritstj.]. An Annotated
Bibliography of European Anglicisms, bls. 141-147. Oxford:
Oxford University Press. 2002. [Ásamt Guðrúnu Kvaran.]
Fyrirlestrar
English borrowings in spoken and written Icelandic.
„Globalization: English and Language Change in Europe“.
Varsjá, 19.-21. september 2002 (Institute of Applied
Linguistics, Háskólanum í Varsjá).
Tilpasning af importord i islandsk. „Med „bil“ i 100 år. Nordisk
konferanse om ordlaging og tilpassing av utalandske ord“.
Bergen, 18.-19. október 2002 (Nordisk språkråd).
Fræðsluefni
Þátturinn „Íslenskt mál“ í Ríkisútvarpinu (10 mín.) ásamt út-
drætti á vef Orðabókar Háskólans (http://www.lexis.hi.is/
islenskt_mal.html) – 5 þættir (19. jan., 23. feb., 30. mars, 16.
nóv., 14. des.).
Pistillinn „Orð vikunnar“ á vef Orðabókar Háskólans
(http://www.lexis.hi.is/ordvikunnar/ordvikunnar.html) – 6
pistlar (gammósíur, tyggigúmmí, sautjándi júní, frí, blók,
guddíulaus).
Guðrún Kvaran prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Nokkur dönsk aðkomu- og tökuorð í heimilishaldi. Íslenskt mál
og almenn málfræði 23:275-289. Reykjavík 2002.
Nordic language history and the history of translation IV: Icelandic.
The Nordic Languages. An International Handbook of the
History of the North Germanic Languages. Ed. Oskar Bandle
et al. Bls. 527-533. Walter de Gruyter, Berlin New York 2002.
Icelandic. English in Europe. Ed. by Manfred Görlach. Bls. 82-
107. Oxford University press, Oxford 2002. [Ásamt Ástu
Svavarsdóttur.]
Andans kona og orðabókarpúl. Andvari. Nýr flokkur XLIV. Bls.
178-195. Reykjavík 2002.
Icelandic personal names in past and present. Onoma. Journal
of the International Council of Onomastic Sciences. 37:293-
300. Leuven 2002.
Úr fórum Björns M. Ólsens. Orð og tunga 6:17-33.
Málfar í stjórnsýslu. Málfregnir 20, 11:25-29. 2002.
Önnur fræðileg grein
Jón Ófeigsson og „stór orð“. Orð og tunga 6:11-16.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Omkring en doktorafhandling om middelnedertyske låneord i
islandsk diplomsprog frem til år 1500. Scripta Islandica.
Isländska sällskapets årsbok 52/2001. Bls. 69-84. Swedish
Science Press, Uppsala 2002.
Kristen indflydelse på islandske personnavne. Kristen-
dommens indflydelse på nordisk navngivning. Rapport fra
NORNAs 28. symposium i Skálholt 25.-28. maj 2000, bls. 9-
19. NORNA-Förlaget, Uppsala 2002.
Um orðaforðann í verkum Halldórs Laxness. Ekkert orð er
skrípi ef það stendur á réttum stað. Um ævi og verk
Halldórs Laxness. Ritstjóri Jón Ólafsson. Bls. 212-218.
Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík 2002.
Frá seðlasafni til gagnagrunns. Orðabók Háskólans í fortíð, nú-
tíð og framtíð. Chr. Matras – aldarminning. Föroya Fróð-
skaparfelag, Tórshavn 2002.
Dýr og menn – dýraheiti í mannanöfnum. Eivindarmál. Heiðurs-
rit til handa Eivind Weyhe á seksti ára degi hansara 25. apríl
2002. Bls. 231-240. Føroya Fróðskaparfelag, Tórshavn 2002.
Kælenavne og personnavne. Venneskrift til Gulbrand Alhaug.
Redigert av Tove Bull, Endre Mørck og Toril Swan. Bls. 109-
113. Det humanistiske fakultet, Universitetet i Tromsø 2002.
Studies Devoted to Anglicisms in Individual Languages. Ice-
landic. An Annotated Bibliography of European Anglicisms.
Ed. by Manfred Görlach. Bls. 141-146. Oxford University
press, Oxford 2002. [Ásamt Ástu Svavarsdóttur.]
Fyrirlestrar
Nýja testamenti Odds og Guðbrandsbiblía. Breytingar á beyg-
ingu og orðmyndum. Fyrirlestur fluttur á Rask-ráðstefnu Ís-
lenska málfræðifélagsins 26. janúar 2002. [Ásamt Stefáni
Karlssyni.]
Tilpasning af fremmedord i islandsk. Fyrirlestur haldinn á
Nordisk språknormeringskonferanse i Kristiansand 21.-23.
febrúar 2002.
Typar af nyord i islandsk. Fyrirlestur haldinn 18. október á ráð-
stefnunni „Med „bil“ i 100 år. Nordisk konferanse om
ordlaging og tilpassing av utlandske ord.“ Bergen 18.-19.
október 2002.
Problemstilling, metode og materiale i proskekten om
avlöysarord. Erindi flutt á norrænum netfundi á Marsteinen
við Bergen 20.-22. október 2002.
Viðhorf við verklok. Fyrirlestur haldinn í málstofu Guðfræði-
stofnunar 25. febrúar 2002.
Auðnæm er ill danska. Fyrirlestur haldinn í málstofu um mál-
fræði föstudaginn 22. mars 2002. Hann birtist á Vísindavef
Háskóla Íslands.
Um orðaforðann í verkum Halldórs Laxness. Fyrirlestur haldinn
á Laxness-þingi 19.-21. apríl 2002.
Stefnuskrá íslenskrar málnefndar. Setningarerindi á mál-
ræktarþinginu Hver tekur við keflinu? sem haldið var á
vegum Íslenskrar málnefndar á degi íslenskrar tungu 16.
nóvember.
Ritstjórn
Ritstjóri Orðs og tungu 6.
Formaður þýðingarnefndar Gamla testamentisins og ritstjóri
kynningarheftanna. Á árinu kom 8. heftið með fjórum bók-
um Biblíunnar.
Fræðsluefni
Svaraði 43 spurningum á Vísindavef Háskóla Íslands.
Gunnlaugur Ingólfsson fræðimaður
Bók, fræðirit
Galterus de Castellione. Alexandreis. Það er Alexanders saga á
íslensku. Gunnlaugur Ingólfsson bjó til prentunar, samdi
skýringar og ritaði eftirmála. Reykjavík: Steinholt – bókafor-
lag 2002.
Kláfferjur. Brot úr samgöngusögu. fylgirit Múlaþings 2002. Út-
gefandi: Héraðsnefnd Múlasýslna [Egilsstöðum] 2002.
Fræðsluefni
Íslenskt mál. Útvarpsþættir, fluttir í vetrardagskrá Ríkisútvarps-
ins jan.-mars 2002 og nóv.-des. 2002, samtals fimm erindi,
tíu mínútur hvert.
Orð vikunnar. Pistlar á vef Orðabókar Háskólans, www.lex-
is.hi.is, samtals 6 pistlar í mars, maí, júlí, ágúst, okt. og nóv.
2002.