Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Síða 20

Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Síða 20
19 lagadeildar, viðskipta- og hagfræðideildar og félagsvísinda- deildar Háskóla Íslands 21.-22. febrúar 2003. Hver má rannsaka hverja? Erindi á ráðstefnu um kvenna- og kynjarannsóknir á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum við Háskóla Íslands 4.-5. október 2002. The gendered context of friendship. Erindi á Evrópuþingi IASSID (International Association for the Scientific Study of Intellectual Disabilities) í Dublin 12.-15. júní 2002. Udviklingshemmede mödre og deres barn. Erindi á norrænu ráðstefnunni Levekår for mennesker med utviklings- hemning í Norden: Fra bruker til borger í Osló 18.-20. apríl 2002. Gender equality and disabled women. Erindi á Norrænni ráð- stefnu á vegum NIKK (Nordisk institutt for kvinne- og kjønsforskning) og norrænu ráðherranefndarinnar með yfirskriftinni Subjekt, politikk og kjönnskonstruksjon: Den likistilte Norden som framtidsverksted í Stokkhólmi 28. febrúar til 1. mars 2002. Research with marginalized women: Reflections on representation, difference and Othering. Erindi á Netwærksmöde om Köndiskurser og ligestilling i Norden í Stokkhólmi 26.-27. febrúar 2002. Fræðastarf og fordómar. Erindi flutt í málfundarröð Stúdenta- ráðs og jafnréttisnefndar Háskóla Íslands 28. október 2002. Hvað er fötlunarfræði? Erindi haldið í fyrirlestraröð á vegum uppeldis- og menntunarfræðiskorar félagsvísindsdeildar Háskóla Íslands í samstarfi við Öryrkjabandalag Íslands og Landssamtökin Þroskahjálp, Háskóla Íslands 2. október 2002. Fræðastarf og samfélag samkynhneigðra. Erindi flutt á fundi stjórnar, trúnaðarráðs og gesta á vegum Samtakanna ’78, Hellu 6.-7. apríl 2002. Ósýnilegar fjölskyldur: Seinfærar þroskaheftar mæður og börn þeirra. Erindi haldið, ásamt Hönnu Björgu Sigurjónsdóttur, í fyrirlestraröð uppeldis- og menntunarfræðiskorar við félagsvísindadeild Háskóla Íslands á vormisseri 2002, 21. febrúar 2002. Gender, disability and community life: Feminist analysis. Aðal- fyrirlestur á Evrópuþingi IASSID (International Association for the Scientific Study of Intellectual Disabilities) í Dublin 12.-15. júní 2002. Ritstjórn Í stjórn tímaritsins Scandinavian Journal of Disabiltiy Research. Fræðsluefni Rannveig Traustadóttir (2002). Ráðstefna um fötlunarrann- sóknir. Tímaritið Þroskahjálp, 24(2), 18-19. Mynda hommar og lesbíur alltaf kjarna á milli sín því þau eru minnihlutahópar? Svar á Vísindavefnum 28. mars 2000. Eru dæmi um samkynhneigð þroskaheftra? Gera þeir sér þá grein fyrir því sjálfir? Svar á Vísindavefnum: 7. júlí 2000. Samkynhneigð þroskaheftra 6. júní 2001 – Af hverju er fólk á móti fötluðum? Sigrún Aðalbjarnardóttir prófessor Greinar í ritrýndum fræðiritum Sigrún Aðalbjarnardóttir (2002). Adolescent psychosocial maturity and alcohol use: Quantitative and qualitative analysis of longitudinal data. Adolescence, 37, 19-53. Sigrún Aðalbjarnardóttir og Fjölvar D. Rafnsson (2002). Adolescent antisocial and substance use: Longitudinal analyses. Addictive Behaviors, 27, 227-240. Katrín Friðriksdóttir og Sigrún Aðalbjarnardóttir (2002). „Ég ákvað að verða kennari þegar ég varð sjö ára.“ – Lífssaga kennara og uppeldissýn. Uppeldi og menntun, 11, 121–145. Önnur fræðileg grein Sigrún Aðalbjarnardóttir (9. janúar 2002). Í eilífri leit: Virðing og fagmennska kennara. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Rannsóknastofnun Kennaraháskóla Íslands. Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum Sigrún Aðalbjarnardóttir (2002). The challenging process of preparing education professionals to promote citizenship awareness. Í A. Ross (ritstj.), Future citizens in Europe (bls. 25-32). London: a CiCe publication. Sigrún Aðalbjarnardóttir (2002). Citizenship education and teachers’ professional awareness. Í D. Scott & H. Lawson (ritstj.), Citizenship, Education, and the Curriculum (bls. 131- 150). London: Ablex Publ. Sigrún Aðalbjarnardóttir (2002). At dyrke demokratiske værdier – Nøglen til en bedre verden. [Að rækta lýðræðisleg gildi: Lykillinn að betri heimi.] Í Gun-Marie Frånberg og D. Kellos (ritstj.), Demokrati í skolans vardag. [Lýðræði í daglegu skólastarfi, bls. 101-149.] Rit Norðurlandaráðs í tilefni 50 ára samstarfsafmælis Norðurlanda. Umeå universitet för NSS: Nordiska Ministerrådet. Fræðileg skýrsla Sigrún Aðalbjarnardóttir og Andrea Dorfadóttir (2002). Tóbaks- reykingar: Ungu fólki í Reykjavík fylgt eftir frá 14 til 22 ára aldurs. Reykjavík: Félagsvísindastofnun. ISBN 9979-9561-0- 0 (60 bls.). Fyrirlestrar Taking risks, learning to take care: Perspectives on risk-taking and ethical awareness. Erindi á ráðstefnunni The Annual Conference of the Association of Moral Education (AME). Chicago, USA., Nov. 7-10, 2002. Parenting styles and adolescent substance use. Erindi á norrænu ráðstefnunni Ungdomar, vuxna och rusmedel i Norden á vegum NAD. Helsinki, 24.-25. okt. 2002. The challenging process of preparing education professionals to promote citizenship awareness. Erindi á ráðstefnunni Future citizens in Europe – The Fourth European Conference á vegum Children’s Identity and Citizenship in Europe (CiCe). Budapest, Hungary, May 16-18, 2002. Adolescent Psychosocial Maturity and „Drinking“: A longitudinal Study. Erindi á ráðstefnunni The Ninth Biennial Meeting of the Society for Research on Adolescence (SRA). New Orleans, April 11-15, 2002. Promoting Citizenship Awareness: Students’ Social and Moral Growth. Erindi á ráðstefnunni the Annual Meeting of the American Educational Research Association AERA). New Orleans, April 1-5, 2002. Hvernig tengjast markmið kennara kennsluaðferðum þeirra og kennslustíl? Tilviksathugun. (Ásamt Eyrúnu M. Rúnars- dóttur MA-nema.) Erindi á ráðstefnu á vegum Rannsókna- stofu Kennaraháskóla Íslands. Reykjavík, 4. okt. 2002. Hlúð að samskiptahæfni barna. Erindi á ráðstefnunni Lífsleikni í leikskóla. Akureyri, 23. mars 2002. Forðum börnum okkar frá eiturlyfjum- við getum haft áhrif. Erindi flutt á ráðstefnunni Forðum börnum okkar frá eitur- lyfjum – við getum haft áhrif, á vegum Landssambands framsóknarkvenna. Norræna húsinu, 9. des. 2002. Hvernig skilja unglingar áhættuhegðun sína og samskipti? Erindi á vorþingi Landssambands Delta Kappa Gamma: Félag kvenna í fræðslustörfum. Akranesi, 27. apríl 2002. Uppeldi til virðingar fyrir sjálfum sér og öðrum. Erindi flutt á aðalfundi Safnaðarfélags Grafarvogskirkju. Reykjavík, 4. feb. 2002. Að rækta lýðræðisleg gildi – Lykillinn að betri heimi [At dyrke demokratiske værdier – Nøglen til en bedre verden]. Erindi á ráðstefnunni Lýðræði í skólastarfi: Gildismat í málefnum barna og ungmenna á Norðurlöndum í tilefni 50 ára sam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185

x

Ritaskrá Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritaskrá Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/634

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.