Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.2003, Blaðsíða 6

Bjarmi - 01.12.2003, Blaðsíða 6
Oft hefur verið bent á það í sambandi við Hjálparstarf kirkj- unnar, til dæmis, að þær jólagjafir, sem eru eðlilegastar og sjálf- Ef menn hefðu sáð þetta fyrir sér fyrr á árum hefði þeim þótt þetta vera algjört kraftaverk. Þetta verður að teljast mjög jákvætt tákn um endurnýjun í lífi kirkjunnar. sagðastar í augum kristins manns, eru þær sem bæta úr þörf ein- hverra, fólks sem þarf á hjálp að halda. Þar með er vitaskuld ekki sagt aö maður eigi að vanrækja sína nánustu, börnin sín eða for- eldra sína og svo framvegis. En tíðinni. Ég fyrir mitt leyti hugga mig viö það að ég kunni að vera búinn að fá einhverja sjónskekkju, nú þegar ég fer aö nálgast 100 ár. Þá segi ég með sjálfum mér: Það er ekki nauðsynlegt að sjá allt. Eða eins og séra Jóhann Þorkels- son sagði eitt sinn. Hann var orð- inn heyrnarsljór, og var staddur í Reykjavíkurapóteki og var að fá sig afgreiddan þar. Þar var mann- þröng og þá vatt sér upp að hon- um fylliraftur sem fór að guðlasta og klæmast. Séra Jóhann sagði ekki neitt. Þegar hann hafði feng- ið afgreiðsluna snéri hann sér frá borðinu og sagði stundarhátt: „Það er gott að þurfa ekki að heyra allt." Gamall maður hefur rétt til þess að loka augum og eyrum fyrir því sem hann vill ekki Sérðu hvaö fólk geturgert viö þessum vanda? Þá komum við aftur að því sem viö vorum að ræða áðan. Mikilvægt er aö átta sig á að við þurfum ekki að vera þrælar aldar- farsins eða láta undiroka okkur í þessu efni. Viö þurfum ekki að láta neitt vald kúga okkur, hvorki peningavald né gróðaklær. Við þurfum ekki að liggja í duftinu frammi fyrir auglýsendum. Allt þetta gífurlega stórskotalið sem beint er að okkur, til dæmis í grennd við jólin, við getum spyrnt á móti, lokað á þetta. Viö þurfum ekki aö láta einkalíf okkar eða heimilislíf verða undirokað af ut- anaðkomandi öflum. Eða hvað? Spyrji hver sjálfan sig. r '^r * , > • í í h n .* Á v i J h allt hófleysi er óhollt og hóflaus iburður í gjöfum missir marks. Það veit hver sem kynni hefur af börnum. Ekkert er auðveldara en að ofgera barnssálinni. Hvar erum við stödd á íslandi í dag? Við erum náttúrulega hér á ís- landi spegilmynd af heiminum, eins og hann er í okkar heims- hluta. I þeirri mynd eru margvís- legir drættir, misjafnir aö sjálf- sögðu. Sumir ógnvekjandi ef til vill, aðrir uppörvandi. Maöur á mínum aldri á helst ekki að leggja fyrir sig að fella dóma yfir sam- heyra og sjá. Hann hefur lika þau dýrmætu réttindi, ef hann er trú- aður krisitinn maöur, aö geta falið alla þessa veröld og alla sem í henni búa og allt sem er og allt sem framundan er og verður - I hendur hins eina sem allt sér og allt skilur. Hann mun leysa allt að lyktum. Nú er langt um liðið frá árinu 1938 þegar þú tókst vigslu. Hvað sérðu jákvœtt og ef til vill neikvœtt i þeirri þróun sem átt hefursér stað innan kirkjunnar? Ég vígðist til fámenns presta- kalls sem nú er nánast I eyöi, Breiöabólsstaöar á Snæfellsnesi. Vissulega er margt jákvætt í þróun kirkjunnar síðastliðin 65 ár, margt sem má benda á, gott og gleði- legt. Æskulýðsstarfsemi kirkjunnar hefur stóraukist. Margþætt starf á vegum safnaðanna víða er áber- andi og setur sterkan svip á kirkjulíf. Kirkjusókn er misjöfn nú eins og í mínu ungdæmi. Hlutfall kirkjugesta, þess fólks sem sækir kirkju reglulega, hygg ég að sé ekki lakara, þegar allt er talið. Auövitað hefur kirkjum og söfn- uðum fjölgað í þéttbýli, þó svo kirkjan hafi átt í erfiðleikum meö aö halda í horfi. í þeim söfnuöum sem ég þekki til hér á höfuðborg- arsvæðinu er mjög fjölþætt starf, til dæmis i Hallgrímskirkju sem ég sæki mest vegna gamalla róta sem ég á þar. Þar er mikið starf. Og eitt er áberandi og breyting sem verður aö teljast til stór- merkja ef ég má orða það svo, það er þátttaka í altarisgöngum. Við getum ekki trúað á fyrirgefningu syndanna eins og það sé sjálfsagður hlutur, því að fyrirgefning syndanna byggist á því sem Kristur krossfestur hefur á sig lagt og gert. 6

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.