Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.2003, Blaðsíða 22

Bjarmi - 01.12.2003, Blaðsíða 22
í þeim tilgangi aö sölsa undir sig land eöa taka líf andstæöinga. Sumir halda því fram aö kristin kirkja hafi hagrætt kenningunni eftir þörfum. Fyrst hafi kirkjan aö- eins samþykkt stríö i sjálfsvörn, svo hafi hún samþykkt stríö af mannúöarástæðum og i dag sam- skal sverö reiða aö annarri þjóð, og ekki skulu þær temja sér hernað framar. (Jes. 2:4) En ég segi yöur: Rísiö ekki gegn þeim, sem gerir yður mein. Nei, slái einhver þig á hægri kinn, þá bjóö honum einnig hina... Elskiö óvini yðar, og biöjiö fyrir þeim, sem ofsækja yður. (Matt. 5:39 ;44) Jesús svaraöi: „Mitt ríki er ekki af þessum heimi. Væri mitt ríki af þessum heimi, heföu þjónar mínir barist, svo ég yrði ekki framseldur Gyö- ingum. En nú er ríki mitt ekki þaöan." (Jóh. 18:36) Til aö réttlæta stríö hafa menn hins vegar lagt áherslu á vers eins og; Og þeir bannfærðu allt, sem í borginni var, bæði karla og konur, unga og gamla, naut og sauöi og asna, meö sversðseggjum. (Jós. 6:21) Eöa hvaöa konungur fer meö hernaöi gegn öðrum konungi og sest ekki fyrst viö og ráögast um, hvort honum sé fært aö mæta meö tíu þúsundum þeim er fer á móti honum meö tuttugu þúsund- ir? (Lúk. 14:31) Ætlið ekki, aö ég sé kom- inn að færa friö á jörö. Ég kom ekki að færa friö, heldur sverð. (Matt. 10:34) I umræðunni um réttmæti striös hefur verið bent á aö ekki sé hægt aö móta sér afstöðu til stríðs út frá stökum ritningarstööum. Skoöa verði Biblíuna og umrædd vers í samhengi og hvert í Ijósi annars. Þá geti pólitísk viðhorf kristinna manna staðið í vegi fyrir því aö orö Guös fái aö móta skoðanir þeir- ra. Prestar hafa skrifað um þaö hve erfitt er aö leggja pólitískar skoöanir til hliðar þegar orö Guös er íhug- að. Slíkar yfirlýsingar ættu reyndar ekki að koma neinum á óvart þar sem Biblían hefur í aldaraðir veriö notuö til aö réttlæta misgjöröir af ýmsum toga. William Shakespeare í vösum sumra hermanna leynast Nýja testamenti innan um byssu- kúlur og annan stríðsbúnað. þykki hún stríð ef taliö er að þaö muni bæta heiminn. Flvað sem því líður er Ijóst aö meö breyttum baráttuaðferöum hryðjuverka- manna veröur æ erfiðara fyrir þjóöir aö hafa hendur í hári þeirra undir merkjum réttláts striös, a.m.k. eins og Agústínus skil- greindi það. Enda eru margir sem spyrja hvort hafa skuli 1600 ára gamla kenningu að leiöarljósi nú á tímum hryöjuverka og hvort ekki geti verið réttlætanlegt aö sýna frumkvæöi viö vissar aöstæður. Biblían Kristnir andstæöingar striös og ofbeldis vitna óspart í Biblíuna máli sínu til stuönings. Þaö sama gera aðrir kristnir menn tii aö réttlæta strið. Þeir fyrrnefndu leggja áherslu á vers eins og: Og hann mun dæma með- al lýöanna og skera úr mál- um margra þjóða. Og þær munu smíða plógjárn úr sverð- um sínum og sniðla úr spjót- um sínum. Enginn sagöi jú, aö sjálfur djöfullinn geti vitnaö í Ritninguna ef það henti honum. Opinberlega ræöa prestar ekki mikið um þann vanda sem þeir (og aðrir kristnir menn) standa frammi fyrir. Þ.e. tekur maöur af- stööu til stríðsátaka út frá Biblí- unni eöa notar maður Biblíuna til að réttlæta pólitiska afstööu sína? Friðarstefnan Kristnir friðarsinnar kallast þeir sem segja aö ekkert stríð sé rétt- lætanlegt og neita allri þátttöku í stríðsátökum. Þeir byggja viöhorf sín á kenningum Jesú og lífi frum- kristinna og vitna í boðorðið „Þú skalt ekki morö fremja" og önnur vers sem áður hafa verið nefnd. Margir kristnir telja friðarsinnana þröngsýna og segja umrætt boö- orð og kærleiksboð Krists einungis eiga við um einstaklinga, þannig aö þegar ráöist er á þjóöir og hópa eigi þau ekki við. Kristnir friðarsinnar hafna slíkum viðhorf- um algjörlega og segja þau afbök- un á oröi Guðs. Friðarsinnar eru þó ekki í meirihluta kristinna manna ef marka má nýlega könnun í nokkrum kirkjudeildum í Banda- ríkjunum en í henni sögöu 77% kirkjugesta aö stríö væri stundum réttlætanlegt. Prestar og söfnuðir ósammála Kristnir menn, aðrir en friðarsinnar, segja þaö skyldu sína að verja sjál- fa sig og þá sem saklausir eru og geti ekki borið hönd fyrir höfuö sér - þótt þaö kosti ofbeldi og jafnvel mannslíf. Slík hegöun sé ekki aö- eins siðferðilega rétt heldur nauö- synleg og sýni náungakærleikann i verki. Aörir benda þó á að ofbeldi leiði oftast til enn meira ofbeldis og sé því ekki kærleikans verk. í Bandaríkjunum er stuöningur viö stríöið í írak mun meiri á meðal safnaöarmeölima en presta og hefur víöa myndast breiö gjá á milli presta og safnaða. Hópur presta hefur lagt áherslu á aö hlutverk þeirra sé aö boöa friö og fagnaðarerindiö án tillits til skoð- ana safnaðarins og bendir á aö spámönnum í Biblíunni hafi sum- um verið hafnaö af lýönum. 22

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.