Búnaðarrit - 01.01.1957, Blaðsíða 130
126
BÚNAÐARRIT
þingeyska stofninum, 27.2 kg, Sf. Austur-Bárðdæla
26.8 kg, Sf. Vísi, Arnarneshreppi 26.7 kg og Sf. Höfð-
hverfinga 26.1 kg. í 6 öðrum félögum var arðurinn
eftir á, sem skilaði lambi, á milli 25.0 og 26.0 kg.
Eftirtalin félög framleiddu þetta ár meira en 25.0 kg
dilkakjöts að meðaltali eftir hverja fóðraða á: Sf.
Austur-Bárðdæla 26.8 kg, Sf. Ólafsfjarðar 26.5 kg, Sf.
Neisti, öxnadal, þingeyski stofninn, og Sf. Vísir, Arn-
arneshreppi 25.9 kg, Sf. Höfðhverfinga 25.7 kg, Sf.
Víkingur, Dalvík, þingeyski stofninn 25.5 kg og Sf.
Neisti, öxnadal, vestfirzki slofninn 25.0 kg.
Eftirfarandi skrá sýnir, livaða félagsmenn í fjár-
ræktarfélögunum fengu meira en 30.0 kg af dilkakjöti
að meðaltali eftir fóðraða á árið 1954—’55, og er þá
ekki reiknað með öðrum en þeim, sem áttu 8 ær eða
fleiri á skýrslu.
Tafla 2. Skrá yfir þá félagsmenn fjárræktarfélaganna,
sem fengu meira en 30.0 kg af dilkakjöti að meðaltali
eftir fóðraða á árið 1954—’55.
Tala
lamba Dilka-
Tala að kjöt cftir
Tala Nafn, heimili og félag áa hausti á, kg
1. Guðrún Sigurgeirsdóttir, Hellu- vaði, Sf. Mývetninga 10 20 33.86
2. Haukur Jörundarson, Hvann- eyri, Sf. Andaldlshr 9 18 33.70
3. Höskuldur Stefánsson, Götu, Sf. Árskógshr 8 16 31.82
4. Kári Þorsteinsson, Þverá, Sf. Neisti, öxnadalshr 15 27 31.68
5. Einar Sigurhjartarson, Skeiði, Sf. Klaufi, Svarfaðardal .... 8 15 31.09
6. Friðrik Magnússon, Bragholti, Sf. Vísir, Arnarneshr 11 20 31.07