Búnaðarrit - 01.01.1957, Blaðsíða 376
372
BÚNAÐARRIT
eru nær öll kollótt eins og faðirinn, hafa þykkan, en
nokkuð langan haus, og hálsinn er í lengra lagi. Herð-
ar eru góðar og ágætlega holdfylltar, rifjahvelfing vel
í meðallagi, bringa djúp, löng og ágætlega framstæð.
Bolurinn er langur og bakið sterkt og ágætlega hold-
fyllt. Malir eru langar, rýmisiniklar og ágætlega hold-
fylltar, en fullafturdregnar á stöku einstakling. Vöðvar
eru miklir uppi í lærunum, en ná varla eins langt
niður á hækilinn og æskilegt væri. í hcild eru afkvæm-
in miklar vaxtarkindur, langar, bolmiklar og þrótt-
legar. Dætur Fífils eru frábærar afurðaær, í senn
mjólkurlagnar og frjósamar og sumar afburða hrúts-
mæður, t. d. Gréta, móðir Mels á Bálkastöðum, sem cr
metíe að vænlcika og gerð. Dætur Fífils á skýrslu Sl'.
Hrútfirðinga 1956 gáfu einlembinga að meðaltali 51.5
kg og tvílembinga að meðaltali 44.8 kg. Tveir þriðju
dætranna voru tvílembdar. Allir synir Fífils, full-
orðnir, eru mjög vænir og vel gerðir. Grettir á Mel-
um er þeirra fremstur, og er metfé, og mun hann gefa
afbragðsafkvæmi. Er hann nii einn álillegasti hrút-
urinn i Sf. Hrútfirðinga. Lambhrútarnir, synir Fífils,
voru allir álitleg hrútsefni.
Fífill 1. hlaut I. verðlaun fijrir afkvæmi.
B. Drcllir II, eign Jóns Jónssonar, Melum, er heima-
alinn sonur Fífils I, og Fallegu-Kollu 200 og því í
senn sonur og bróðir Fifils I. Drellir hefur þróttlegan
haus og háls, herðar ekki nógu vel holdfylltar, en
bringan ágæt, bakið sterkt og vel holdfyllt, malir eru
vel þaktar og læri ágæt. Afkvæmi Drellis eru sam-
stæðar og myndarlegar kindur, en ekki eins þung og
afkvæmi Fífils. Bregður fyrir, að bringan sé of grunn,
og er það galli. Bakið er í meðallagi breitt og vel liold-
fylll á flestum afkvæmanna. Aflcvæmin eru vel þakin
á mölum, lærin góð uppi í krika, en ekki eins vc! fyllt