Búnaðarrit - 01.01.1957, Blaðsíða 254
250
BÚNAÐARRIT
legur haus; fr. þykk liúð; sterkur liryggur; útlögur fr.
litlar; ágæt boldýpt; malir nokkuð afturdregnar, lítið eitt
hallandi; ágæt fótstaða; stuttir, sverir, gleitt scttir spenar;
sæmilegt júgurstæði; gæflyndur. II. verðl.
N53. Stjarni, f. 23. marz 1952, Baldri, St.-Völlum, Bárðdælahr.
Eig.: Nd. Bf. Aðaldæla. F. Gráni N17. M. Grána 11. Mf.
Mosi. Mm. Doppa 6. Lýsing: sægrár með lauf í enni; koll.;
stuttur, félegur liaus; ágæt liúð; góð yfirlína og útlögur;
holdýpt í meðallagi; vel lagaðar malir; ágæt fótstaða;
spenar fr. aftarlega, en reglulega og gleitt settir; gott
júgurstæði; gæflyndur. II. verðl.
N54. Þór, f. 20. apríl 1952, Helga Eiríkssyni, Þórustöðum, Öng-
ulsstaðahreppi. Eig.: S. N. E. F. Loftfari N6. M. Snotra 21.
Mf. Logi 47. Mm. Bleiltja 17. Lýsing: ljósr.-hr.-skjöld.;
stórhnífl.; þróttlegur haus; ágæt húð; sæmileg yfirlína og
útlögur; gleitt sett rif; fr. boldjúpur; malir afturdregnar,
lítið eitt hallandi; gleið fótstaða; spenar vel settir; gott
júgurstæði; hár á herðakamb. II. verðl.
N55. Stjarni, f. 7. júlí 1952, Þorvaldi, Lundi, Altureyri. Eig.:
S. N. E. F. Loftfari N6. M. Þoka 9 (áður nr. 4, Iíaupangs-
hakka). Mf. Svipur 89. Mm. Steinkirkja 6. Lýsing: sv.-ýr.-
skjöld.; smáhnífl.; langur, grannur haus; þunn liúð; ójöfn
yfirlína; litlar útlögur; sæmileg boldýpt; malir afturdregn-
ar, þaklaga, liallandi; nástæður; smáir, þctt settir spenar;
ágætt júgurstæði; langur. II. verðl.
N56. Kolur, f. 8. okt. 1952, Teiti Björnssyni, Brún, Reykdælahr.
Eig.: sami. F. Silfri N21. M. Búkolla 18. Mf. Surtur frá
B. G., Grænavatni. Mm. Búkolla 7. Lýsing: r.-kolhupp.;
koll.; langur, grannur haus; liúð í mcðallagi þykk, laus;
siginn liryggur; sæinilegar útlögur og boldýpt; afturdregn-
ar malir; hár krossheinskamhur; sæmileg fótstaða; þétt
settir spenar; gott júgurstæði. II. verðl.
N57. Viðir, f. 24. jan. 1953, Jóni, Víðivöllum, Hálshreppi. Eig.:
Nf. Hálshrepps. F. Guðbrandur N7. M. Búbót 9. Mf. Völlur
frá SL.-Völlum. Mm. Hyrna 5. Lýsing: brönd.; koll.; þrótt-
legur liaus; sæmileg liúð og liryggur; litlar útlögur; gleið
rifjasetning; boldýpt i meðallagi; malir afturdregnar, hall-
andi; sæmileg fótstaða; spenar langir, grannir, fr. þétt
settir; gott júgurstæði; fr. laushyggður; langur. II. verðl.
N58. Stekkur, f. 25. jan. 1953, Steingrími, Stekkjarflötum, Saur-
hæjarhreppi, Eyjaf. Eig.: S. N. E. F. Dálkur N39. M. Ljóma
10. Mf. Glæsir 49, Hólsbúi. Mm. Reyður 1 (áður á Skútu,
Siglufirði). Lýsing: svarlhupp.; stórhnífl.; grannur liaus;