Búnaðarrit - 01.01.1957, Side 373
BÚNAÐARRIT
369
og fótum, jafiwaxin og fríð, nú fremur holdþunn á
baki og ullarlíti!. Hún hefur alltaf verið tvílembd og
gert ágæt lömb.
Hrúturinn Kuggur, sonur Kuggs, er nú hlaut II.
verðlaun fyrir afkvæmi í Andakílshreppi, er jafnvax-
inn og stóð mjög nærri I. verðlaunum, þótt hann
fengi nú aðeins II. verðlaun. Er líklegt, að hann hljóti
hærri viðurkénningu síðar. Lamblirútarnir, sem eru
afkvæmi Kuggs, eru allgóð hrútsefni, en þó fullbak-
mjóir. Dætur Söllu eru allar metfé. Tvær þeirra eru
koJlóttar enda undan Skalla, sem talinn var einhver
hezti kollótti hrúturirin í Borgarfirði á sýningunum
1954.
Sctlla 13 hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi.
Hálsasveit.
Þar voru sýndir 2 hrútar með afkvæmum, Heydal
og Múli á Húsafelli, sjá töflu 17.
Tafla 17. Afkvæmi hrúta í Sf. Hálsasveitar.
1 2 3 4 5 6
A. Faðirinn: Hcydal, 5 V. .. 86.0 113.0 84 38 24.0 137
Synir: 3 hrútar, 2 v 88.0 109.0 79 34 25.2 132
1 hrútur, 1 v 67.0 98.0 75 34 23.0 136
3 hrútlömh, tvll. . . 48.3 85.0 70 36 19.0 126
1 hrútlamb, einl. . . 51.6 89.0 73 36 19.5 125
Dætur 6 ær, 2—1 v 64.4 98.0 72 31 22.2 130
4 ær, 1 v 65.2 102.0 72 29 24.2 128
10 gimbrarl., 6 tvíl., 4 einl 42.6 81.1 68 32 18.8 119
B. Faðirinn: Múli, 5 V »2.0 110.0 78 33 24.0 128
Syuir: Oddur, 3 v., Rauðsg. 97.0 112.0 82 31 26.0 125
Múli, 2 v., Kalm.t. 92.0 108.0 79 36 25.0 134
Baldur, 1 v., Trööum 76.0 104.0 80 36 24.0 133
2 lirútlömb, einl. . . 46.3 78.5 67 33 18.8 120
Dætur 8 ær, 2—4 v., 1 tvfl., 2 geldar 64.8 98.2 70 31 22.4 124
2 ær, 1 v„ mylkar 53.8 94.5 70 33 21.8 129
8 gimbraralömb 41.2 81.1 65 32 19.2 120
24