Búnaðarrit - 01.01.1957, Blaðsíða 370
366
BÚNAÐARRIT
i 2 3 4 5 6
C. Faðirinn: BirRÍr 41, 4 v. 100.0 111.0 80 35 27.0 133
Synir: Gvendur, 2 v 86.0 103.0 81 37 24.0 134
Poki, 1 v 85.0 104.0 81 39 24.0 142
2 lirútlömh, einl. . . 47.0 85.0 71 34 20.5 123
Dætur: 5 ær, 2 v., 4 einl., 1 lainbsg 60.8 96.0 73 34 21.2 125
5 ær, 1 v., fieldar . . 61.8 97.8 74 35 21.8 129
8 gimbrarl., 4 tvil., 4 einl 36.1 79.1 63 32 19.2 117
D. Faðirinn: Kollur 3, 5 v. 89.0 110.0 82 35 24.0 133
Synir: Sníkir, 2 v., SUáney 95.0 110.0 76 33 23.0 134
Hrani 4 v 2 hrútlömb, einl. .. var 46.0 ekki mældur. 82.5 70 33 19.0 122
Dætur: 9 ær, 2 og 3 v 59.8 92.1 73 34 20.0 129
1 ær, 1 v., geld .... 58.0 95.0 73 31 20.5 124
8 gimbrarl., 5 einl., 3 tvíl 39.0 78.8 64 32 17.5 119
E. Faðirinn: Stcinn 17, 5 v. 94.0 108.0 78 35 25.0 132
Synir: Þór, 2 v., Samtúni 98.0 112.0 84 36 24.0 136
Grani, 1 v., Gil.jahlíð 83.0 101.0 78 38 23.0 134
2 hrútlömb, einl. . 46.5 82.5 68 34 18.0 122
Dætur: 6 ær, 2—4 v 64.1 92.2 73 33 19.8 126
4 ær, 1 v., geldar . . 62.5 96.5 73 32 21.2 129
8 gimbrarl., 1 tvíl., 7 einl 40.9 80.1 65 32 18.1 119
A. Muggur 14, eign Bjarna Halldórssonar, Kjal-
vararstöðum, var keyptur lamb við fjárskiptin frá
Vogum í Reykjarfjarðarhreppi. Hann hlaut 1. verð-
laun sem einstaklingur veturgamall og aftur nú, en
hann er háfættari en æskilegt er og hefur alltof ill-
hærumikla ull. Afkvæmi hans bera þess vott, að hann
býr yfir allmikilli kynfestu. Þau eru lcollótt með fín-
legan haus og sviphrein. Bringan er vel framsett, en
ekki nógu breið aftur. Bakið er fremur breitt og yfir-
leitt holdgott. Nokkuð ber á hokinni al'turfótastöðu.
Ullin er lítil og gróf. Veturgömlu hrútarnir hlutu að-
eins III. verðlaun, en 1 lambhrúturinn var nothæft