Búnaðarrit - 01.01.1957, Blaðsíða 324
320
BÚNAÐARRIT
staðahrepps með 631 kú, en 564 reiknaðar árskýr.
Næst í röðinni er Ní'. Hrunamanna með 620 kýr og
þriðja Nf. Svarfdæla með 546 kýr. Hin eru Nf. Gnúp-
verja, Nf. Skeiðahrepps, Nf. Djúpárhrepps, Nf.
Hraungerðishrepps, Nf. Gaulverjabæjarhrepps og Nf.
Glæsibæjarhrepps. Öll þcssi 9 stærstu félög hafa
hærri meðalnyt eítir fullmjólkandi kú en vegið lands-
meðaltal, aðeins eitt er undir þvi reiknað í fe og tvö
rétl undir því með meðalnyt reiknaðra árskúa. Öll
stærstu félögin hafa þannig náð ágætum árangri í
starfi sínu.
Kýr, sem mjólkað hafa yfir 20000 fe að meðaltali á
ári þrjú síðustu árin (1953—1955), eru alls 20, og
fylgir hér skrá yfir þær og meðalafurðir þeirra þessi
ár: Mjólk, Fita,
kg %
1. Grása 5ít, Galtafelli, Hrunamannahr.... 5361 4.08
2. Búkolla 34, Hellishólum, Fljótslil.hr.. 5312 4.10
3. Hrefna 220, G.S., Vogum, Skútustaðahr. . . 5063 4.26
4. Dinnna 10, Minni-Mástungu, Gnúpverjahr. 5325 4.02
5. Skrauta 80, Hjálmholti, Hraungerðishr.. 5073 4.21
6. Björk 15, Stóradal, V.-Eyjafjallahr...... 5087 4.16
7. Skrauta 39, Kaupangi, Öngulsstaðahr. .. 4741 4.39
8. Gullbrá 43, Berghyl, Hrunamannahr...... 4317 4.82
9. Branda 20, E.E., Hlemmiskeiði, Skeiðahr. . 4444 4.65
10. Ljómalind, 4, S.J., Eyvindarst., Bessast.hr. 4849 4.2G
11. Blesa 24, H.G., Naustum, Akureyri ...... 5290 3.90
12. Kinna 10, S.P. Ásólfsst., Gnúpverjahr. . . 4072 5.06
13. Bára 1, Goðdöluni, Lýtingsstaðahr....... 4699 4.35
14. Fríða 54, G.G., Melum, Melasve.it ...... 5364 3.80
15. Drífa 19, Brekku, Djúpárhreppi ......... 4727 4.29
16. Skráma 10, Oddhóli, Rangárvallahr....... 4931 4.09
17. Ásdis 215; Hvanneyri, Andakilshr........ 4559 4.41
18. Hrefna 32, Arnarhöli, Gaulverjabæjarhr. .. 4851 4.13
19. Kolbrún 13, Fossnesi, Gnúpverjahr....... 4304 4.65
20. Laufa 41, Berghyl, Hrunamannahr......... 4476 4.47
Fe
21860
21779
21590
21406
21357
21162
20813
20808
20665
20657
20631
20604
20441
20383
20279
20168
20092
20035
20014
20008
Af þeim kúm, sem voru á samsvarandi skrá árið
áður, eru nú fallnar Gyðja 6, Stóradal, V.-Eyjafjalla-
hreppi og Fríða 68, Syðra-Seli i Hrunamannahreppi.