Búnaðarrit - 01.01.1957, Síða 377
BÚNAÐARRIT
373
niður á hækilinn. Dætur Drellis eru sumar afburða-
ær, t. d. Breiðbaka, veturgömul með lambi, sem vó
69 kg. Þær eru mjög frjósamar og mjólkurlagnar. Af
sonum Drellis var Goði, 2 v., í Grænumýrartungu
beztur. Hann er afbragðs holdakind og líklcgur til kyn-
bóta. Veturgömlu brútarnir hlutu ekki nema II. verð-
laun. Lambhrútarnir voru allir álitleg brútsefni og
einlembingurinn metfé. Hann er undan tvævetlu og
vó 54 kg. Gimbrarlömbin voru ljómandi falleg og
væn. Sú þyngsta vó 54.0 kg.
Drellir II. hlaut II. vcrðlann fijrir afkvæmi.
Tafla 19. Afkvæmi áa í Sf. Hrútfirðinga.
A. Móðirin: Fallega-Kolla 200, 1 2 3 4 5 6
9 vetra 65.0 95.0 75 35 20.0 131
Synir: Fífill I, 7 v 101.0 107.0 83 34 24.0 138
Drellir II, 5 v 101.0 111.0 83 37 25.0 133
1 hrútur, 1 v 77.0 98.0 79 37 24.0 135
1 hrútlamb, tvíl. .. 51.0 8-5.0 70 34 19.0 125
Dætur: 3 rcr, 4—6 v., 2 tvil. 70.7 96.0 75 38 21.0 137
1 gimbrarlamb, tvíl. 39.0 79.0 64 33 19.0 118
15. Móðirin: Prýði 14, G v. 74.0 98.0 74 36 22.0 135
Sonur: Prúður, 1 v 89.0 105.0 80 35 23.0 136
Drctur: 3 ær, 2 og 3 v 64.7 94.3 75 31 21.0 133
1 ginibrarlamb, einl. 44.0 81.0 66 31 20.0 121
A. Fallcga-KoIIa 200, eign Jóns Jónssonar, Melum,
var keypt lamb við fjárskiptin úr N.-ísfjarðarsýslu,
en óvíst er, frá hvaða bæ hún er. Hún er metfé að
vænleika, gerð og dugnaði. Hel/.t má að henni finna,
að liún sé í háfættara lagi. Hún er bollöng og hefur
mjög sterkan og holdmikinn hrygg. Afkvæmi hennar
eru hvert öðru betra. Synir hennar, Fífill og Drellir,
hlutu nú I. og II. verðlaun fyrir aflcvæmi, sjá töflu
18, en veturgamli hrúturinn er fullútlögulítill. Lamb-
hrúturinn er prýðilegt hrútsefni. Dælurnar, Prýði,
Gréta og Perla, eru frábærar að vænleika og gerð og