Búnaðarrit - 01.01.1961, Page 37
BÚNAÐARRIT
35
Frá bændaskólanum á Hvanneyri:
Rafn Sigurbjörnsson, Hlíð, Skagahreppi, A.-Hún.
Verðlaunin voru búfræðibækur ásamt verðlauna-
skjali, og hefur Búnaðarfélag íslands lagt til meira
en nemur hálfu verði verðlaunabókanna.
Vinnuhjúaverðlaun.
Á síðastliðnu ári var 13 öldruðum vinnuhjúum
veitt verðlaun fyrir langa og dygga þjónustu í árs-
vist. Ýmsir munir voru veittir, svo sem úr, klukkur,
stafir o. fl. Allir hlutirnir voru áletraðir með kveðju
frá Búnaðarfélagi íslands.
Þessi vinnuhjú hlutu verðlaun:
1. Gróa Jónsdóttir, Stóra-Núpi, Árn.
2. Hjörtur Árnason, Tröð, Snæf.
3. Rannveig Sigurðardóttir, ísafirði.
4. Elís Gíslason, Laufási, S.-Þing.
5. Sigþrúður Arinbjörnsdóttir, Kollabúðum, A.-
Barð.
6. Sigurlaug Jónasdóttir, Ási, A.-Hún.
7. Jón Sigurðsson, Ási, A.-Hún.
8. Þorgerður Guðmundsdóttir, Hlíð, Rang.
9. Ragnhildur Sigurðardóttir, Rauðafelli, Rang.
10. Sigurður H. Jónsson, Efra-Núpi, V.-Hún.
11. Þuríður Árnadóttir, Kaðalstöðum, Árn.
12. Guðjón Þorláksson, Sölfholti, Árn.
13. Helga Jónasdóttir, Rvík.
Bókaútgáfa.
Árið 1960 hefur kostnaður við bókaútgáfu orðið
þessi:
Búnaðarrit, 73. ár ............... kr. 129 323.18
Búnaðarþing 1960 ................. — 7 278.30
Vasahandbók bænda 1960 ........... — 158 675.55