Búnaðarrit - 01.01.1961, Blaðsíða 159
156
BÚNAÐARRIT
Skýrsla um starfsemi fóðurbirgða-
Fóðurbirgðafélag Formaður Sauðfé Tala t>ung ánna Meðaltðl kg
félagsins Á fóðri Dilkar að hausti Sn. vetrar Vor
30. Tunguhrepps ... Elís Eiríksson 2723 2548 ? ?
31. Hjaltastaðahrepps Sigþór Pálsson 5170 5650 ? ?
32. Hlíðarhrepps .... Ingimar jónsson 3356 3633 ? ?
XIII. Suður-Múlasýsla:
33. Skriðdalshrepps . Snœbjöm Jónsson ... 4035 3876 ? ?
34. Norðfjarðarhr. Guðjón Hermannsson 2069 1773 ? ?
XIV. Austur-Skaftafellss.:
35. Mýrahrepps Jón Sigurðsson 2916 3288 50,0 58,9
XV. Ámessýslu: Jón Ólafsson
36. Gnúpverjahrepps 5444 5316 ? ?
37. Hrunamannahr. . Jón Sigurðsson 8409 8937 60,3 61,8
38. Grímsneshrepps . Asmundur Eiríksson . 10080 9136 51,8 55,5
af þeim skýrslum, þar sem þungi ánna er sýndur,
sést, að þær hafa aðeins þyngzt, og bendir það til betri
fóðrunar. Þá sýna tölur um lambafjölda eftir hverjar
100 kindur á fóðrun, að tvílembum hefur lieldur fjölg-
að. Þetta stefnir í rétta átt. Eins og nú liorfir með
sölu á dilkakjöti ber að stefna að því að rækta frjó-
samt fé og fóðra ærnar vel, svo að þær gefi sem flesta
tvilembingsdilka, sem gera 12—14 kg fallþunga. Kropp-
ar af þeirri þyngd flokkast bezt og eru bezt marlcaðs-
vara. Mjög þungir og feitir kroppar eru ekki eftirsóttir
nú á tímum. Með mörgum tvílembingum, undan vel
fóðruðum ám, fást mestar afurðir eftir hverja kind á
fóðrum. Eins og skýrslan sýnir, er þetta mjög mis-
jafnt. Mestar afurðir eftir fóðraða kind eru 28.9 kg,
en minnst 6.7 kg, eða aðeins rúmur fjórði partur á
móti því, sem bezt er. Þarna er mikið verkefni til að
vinna að.
BÚNAÐARRIT
157
félaganna árið 1958 til 1959. (Framh.)
Eftir 100 fjár á fóðri fengust lömb að bausti Meðalföll dilka á blóðvclli í kg Eftir hverja kind á fóðri fékkst dilkjöt, kg Styrkur á árinu Sjóður
1 fél- Mcst á bœ Minnst á bæ í fólag- inu Mest á bæ Minnst á bæ í félag- inu Mest Minnst á bæ i á bæ Kr.
93 115 66 14,0 17,2 11,7 13,0 16,0 9,0 1064,00 46773,26
99 132 68 13,8 19,0 8,6 13,6 19,3 9,9 2021,60 18805,95
108 122 86 14,5 16,5 12,8 15,7 20,1 13,0 1223,60 19361,55
96 116 76 14,3 16,3 12,5 13,7 17,3 10,1 1064,00 6070,97
85 115 61 13,4 15,3 10,3 11,4 11,3 6,7 944,80 5915,48
113 146 101 13,1 13,8 12,7 14,9 19,7 12,9 1064,00 6070,97
98 137 61 12,5 15,3 11,2 12,2 17,4 8,6 2234,40
106 132 68 12,9 17,9 11,2 13,7 19,3 9,9 4468,80 22707,11
90 125 79 14,2 15,6 12,6 12,9 17,9 9,9 2287,60 45991,39
Benda mætti á margt fleira, sem skýrslurnar gefa
upplýsingar um, en verður ekki gert nú. Þó skal bent
á, að framanrituð skýrsla er á ýmsan hátt fyllri en
áður hefur verið. Nú er greint frá, hverjir eru for-
inenn fóðurbirgðafélaganna. Þá eru tveir dálkar, sem
sýna hversu margt fé er á fóðri og fjöldi dilka að
liausti, og að síðustu er sýnd sjóðseign félaganna.
Þá má geta þess, að skýrsluárið 1958—1959 hefur
hvergi þurft að útvega hey langt að. Þó einstöku menn
hafi komizt í heyþrot, hefur því verið bjargað af ná-
grönnum.
Að lokum sltal þess getið, að slcýrslan er samin af
Páli Zóphóníassyni, en þar sem hann er veikur, hef
ég undirritaður skrifað þessa stuttu greinargerð eftir
fyrirsögn hans.
Ingólfur Þorsteinsson.