Búnaðarrit - 01.01.1961, Blaðsíða 327
BÍJNAÐARRIT 325
1 2 3 4 5 6
Synir: 2 hr., 3 v., I. v 97.0 109.0 86 35 25.5 136
2 hrútl., einl 51.5 84.5 - - 20.0 126
Dætur : 10 ær, 2—t v., cinl. 64.1 95.9 - - 21.7 135
2 ær, 1 v., geldar .. 58.0 95.5 - - 22.0 133
8 gimbrarl., 2 tvíl. 42.1 82.3 - - 19.8 125
D. Faðirinn: Freyr 10, 6 v. 112.0 108.0 80 35 24.0 137
Synir: Orri, 2 v., II. v. .. 92.0 98.0 78 36 26.0 135
Bjartur, 1 v., I. v. 80.0 101.0 78 36 22.0 135
3 hrútl., einl 55.0 84.0 - - 20.3 125
Dætur : 6 ær, 2 og 3 v., 2 tvíl. 68.2 95.3 - - 20.5 132
4 ær, 1 v., geldar . . 62.8 92.5 - - 21.0 132
7 gimbrarl., 1 tvíl. 47.7 83.3 - - 20.2 123
E. Faðirinn: Iíollur* 9, G v. 106.0 108.0 78 33 25.0 127
Synir: Pjakkur, 1 v., II. v. 75.0 95.0 76 35 24.0 125
3 hrútl., einl 51.3 82.0 - - 20.3 120
Dætur : 6 ær, 2 og 3 v., einl. 62.5 90.5 - - 20.5 129
4 ær, 1 v., 2 mylkar 58.5 88.3 - - 20.1 131
7 gimbrarl., 1 tvil. 45.1 80.4 - - 19.4 120
A. Goði 13, eigandi Gísli Þórðarson, i Mýrdal, er
keyptur frá Lækjarbug. Afkvæmi hans eru kollótt eða
hríflótt, hvít, nema ein ær grámórauð, sum bjartleit,
önnur dröfnótt og einstaka gulflekkótt á haus og
fótum. Þau liafa hvíta ull, fullgrófa, en í meðallagi
að magni. Þau eru háfætt, hafa of háar herðar, en
breitt bak, sem þó er ekki nógu holdgróið, nema á
tvævetra hrútnum og einum lambhrútnum, malaliold
eru fremur góð og læraholdin enn freinur góð ofantil,
en hækillinn of bér. Dæturnar eru ungar, en hafa
mjólkað vel.
Go&i 13 hlaut III. verðlaun fyrir afkvæmi.
13. Kubbur 12, eigandi Gísli Þórðarson, Mýrdal. F.
Snigill, er hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi 1956, sjá
Búnaðarrit 70. árg., bls. 355. M. Gæfa. Afkvæmi Kubbs
eru liyrnd, livít, gulleit á haus og fótum, með fremur
góða, sæmilega mikla ull. Þau eru svipfögur og hafa
ágæta fótstöðu. Þau hafa yfirleitt ágætan brjóstkassa,
sterkt, kúpt og lioldgróið bak í meðallagi breitt og