Búnaðarrit - 01.01.1961, Blaðsíða 361
BÚNAÐARRIT
359
Upphæð verðlauna var kr. 250.00 fyrir I. heiðursverð-
laun, kr. 150.00 fyrir I. verðlaun A og kr. 100.00 fyrir
I. verðlaun B.
Þrem beztu hrútum sýningarinnar voru veitt sér-
stök aukaverðlaun til viðbótar við I. heiðursverðlaun,
]jeim bezta kr. 500.00, öðrum bezta kr. 300.000 og
þriðja bezta kr. 100.00.
Dómar i'éllu þannig, að 9 hrútar hlutu I. heiðurs-
verðlaun, 13 lilutu I. verðlaun A og 13 I. verðlaun B.
Þunga og mál þessara hrúta ásamt ætterni eða upp-
runa er að finna í Töflu A í grein um hrútasýningar
hér í ritinu, bls......
Heiðursverðlaunahrútum var raðað eftir gæðum, en
hinum ekki. Úrslit dóma fara hér á eftir.
I. heiðursverðlaun hlutu:
1. Garri, 3 v., Sigur'öar Jónssonar, Felli, Fellslir.
2. Oddi, 4 v., Ragnlieiðar Renjaminsd., Bakka, Kaldrananeshr.
3. Blær, 4 v., Gísla Gislasonar, Gröf, Óspakseyrarhr.
4. Svanur, 4 v., Lofts Bjarnasonar, Hólmavik.
5. Konni, 4 v., Jóns Daníelssonar, Tröllatungu, Kirkjubólslir.
6. Spakur, 2 v., Arngríms Ingimundarsonar, Odda, Kaldrananhr.
7. Sóli, 3 v., Ingvars Guðmundssonar, Tindi, Kirkjubólshr.
!). Vinur, 4 v., Runólfs Sigurðssonar, Húsavík, Kirkjubólshr.
0. Gestur, 3 v., Benedikts Grímssonar, Kirkjubóli Kirkjubólshr.
1. verðlaun A lilutu, óraðaðir:
Glámur, 3 v., Þorkels Guðmundssonar, Óspakseyri, Óspakseyrhr.
Fellsi, 2 v., Jóns Sigurðssonar, Stóra-Fjarðarhorni, Fellslir.
Lubbi, 1 v., sama eiganda.
Loðinn, 3 v., Karls Aðalsteinssonar, Smáhömrum, Iíirkjubólshr.
Kubbur, 3 v., Runólfs Sigurðssonar, Húsavik, Kirkjubólshr.
Konni, 4 v., Benedikts Sæmundssonar, Hólmavík.
Dindill, 4 v., Ólafs Magnússonar, Hólmavík.
Kolur, 2 v., Magnúsar Guðjónssonar, Ósi, Hrófhergshr.
Lax, 4 v., Ingimundar Ingimumlarsonar, Svanshóli, Kaldrnhr.
Golsi, 2 v., Bahlurs Sigurðssonar, Klúku, Kaldrananeshr.
Svanur, 4 v., Guðjóns Guðmundssonar, Bakkagerði, Iíaldrashr.
Bjartur, 3 v., Áskels Benediktssonar, Bassastöðum, Kaldrnshr.
Smári, 3 v., sama eiganda.