Búnaðarrit - 01.01.1961, Blaðsíða 307
BÚNAÐARRIT 305
1 2 3 4 5 6
Sonur: Hnifill, 1 v., II. v. 85.0 102.0 80 35 25.0 136
Dætur: 3 ær, 3—ö v 71.7 97.0 - - 21.3 135
1 gimbrarl., einl. .. 45.0 84.0 - - 21.0 126
L. Móðirin: Krulla 62, 9 v.. . 75.0 100.0 - - 19.0 134
Sonur: Andri, 1 v., III. v. .. 82.0 98.0 77 33 24.0 133
Dætur: 4 ær, 3—6 v., 3 tvíl. 75.8 100.3 - - 21.5 133
2 gimbrarl., tvíl. .. 45.0 84.5 - - 20.5 120
M. Móðirin: Móra* 116, 5 v. 83.0 102.0 - - 23.0 132
Sonur: Lokkur, 1 v., I. v. . . 89.0 107.0 78 32 25.0 134
Dætur: 1 ær, 3 v., tvíl 76.0 100.0 - - 23.0 131
1 ær, 1 v., einl 72.0 97.0 - - 23.0 125
2 gimbrarl., tvil. .. 41.0 79.0 - - 19.0 122
N. Móðirin: Prúð* 8, 10 v. 67.0 100.0 - - 20.0 132
Sonur: Spói, 6 v., I. v 102.0 115.0 84 33 27.0 139
Dætur: 2 ær, 2 og 7 v., ötvíl. 64.0 96.0 - - 20.5 130
1 ær, 1 v., gcld .. 69.0 101.0 - - 23.0 140
1 gimbrarl., cinl. . . 41.0 77.0 - - 19.0 118
. ,A. Fóta 38, eigandi Árni Daníelsson, Tröllatungu.
F. Múli 17, M. Lind 1, frá Kirkjubóli í Staðardal. Af-
kvæmin eru kollótt, hvít, gulleit á haus og fótum og
eitt gult á ull. Þau liafa fremur Iitla ull, en sæmilega
góða, nema eitt. Þau eru yfirleitt vel vaxin, holdgóð,
þróttleg og svipfögur, en hafa þó fullgranna fætur.
Veturgamli sonurinn, Muggur, er góður í I. verðlaun,
en lambhrúturinn er ekki nógu gott hrútsefni. Fóta
átti lamb gemlingur, er vó 42 kg. Síðan hefur hún
alltaf verið tvílembd og get'ið mjög væn lömb. Dætur
hennar eru i meðallagi frjósamar.
Fóta 38 hlant II. verðlaun fyrir afkvæmi.
B. Spök AO, eigandi Árni Daníetsson, Tröllatungu.
F. Spakur 20, M. Frið 6, frá Hróbergi. Afkvæmin eru
kollótt, livit, Ijósígul á haus og fótum, og hafa hvíta
ull, en misjafna að gæðum. Þau eru svipfögur, hafa
ágæta brjóstkassa og herðabyggingu, breitt og hold-
gott bak og ágæt mala- og lærahold. Sonurinn Atli
er ágætur. I. verðlaunahrútur og hrútlambið gott efni.
20