Búnaðarrit - 01.01.1961, Blaðsíða 317
BÚNAÐARRIT
315
B. Göltur 52, eigandi Guðjón Jónsson, Litlu-Ávík.
F. Svanui’ 9, Ff. Glópui’ 12, Fm. Njóla 130, M. Snót.
Aflcvæmi Galtar eru öll hvít, kollótt, flest ígul á haus.
Ullin er hvit, góð og sæmilega mikil. Æx-nar eru mynd-
arlegar, tvílemburnar holdskarpar á bak, lærahold
yfirleitt góð. Eitt hrútlambið er ágætt hrútsefni, en
hin slök. Gimbrarnar eru ágætlega holdgóðar á baki
og með vel holdfyllt iæiú. Kóngur 3 v., er rígvænn,
holdgróinn I. verðlauna hrútur. Hnífill 2 v., er sörnu-
leiðis vænn, en lærin eru tæplega nógu vöðvafyllt.
Göltur er afbragðs kind með mikla kynfestu.
Göltur 52, hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi.
C. Svanur 9, eigandi Guðmundur Valgeirsson, Bæ,
var nú sýndur í annað sinn með afkvæmum. Hlaut
hann áður II. verðlaun fyrir þau. Sjá um ætt hans og
aflcvæmi i Búnaðarriti 72. árg., bls. 420. Afkvæmin
nú, voru öll kollótt og hvít, nerna 1 hrútlamb grátt.
Flest eru afkvæmin gul eða ígul á haus með góða
ull og sæmilega mikla. Fullorðnu ærnar voru vænar,
með góð bakhold og sæmileg læri. Hvítu hrútlömbin
höfðu góð bakhold og 2 þeirra góð læri, en nokkuð
skortir á um brjóstvídd. Gráa hrútlambið var þroska-
lítið. Gimbrarlömbin fremur smá, en holdgóð. Synir
Svans, Göltur og Svanur, eru framúrskarandi kindur.
Kynfesta hópsins er rnikil.
Svanur 9 hlaut I. verölaun fijrir afkvæmi.
D. Vörður 10, eigandi Guðmundur Valgeirsson, Bæ,
var nú sýndur öðru sinni með afkvæmum. Hlaut hann
þá II. verðlaun fyrir afkvæmi. Sjá um ætt lians og
lýsingu í Búnaðarriti 72. árg., bls. 421. Afkvæmi hans
nú eru öll hvít, hyrnd nema einn hrútur kollóttur.
Ullin er sæmileg að gæðum og magni, höfuðið sterk-
legt og dugnaðarlegt. Ærnar eru holdgóðar, sterklegar,
fremur grófbyggðar, með góð bakhold og mikla þyngd
og gott brjóstummál. Hrútlömbin eru fremur gróf og