Búnaðarrit - 01.01.1961, Page 177
BÚNAÐARRIT
175
Tala
lamba Dilka-
Tala að kjöt eftir
Tala Nafn, lieimili og félag áa, liausti á, kg
23. Jón Þorgeirsson, Skógunt, Sf. Vopnafjarðar 17 30 30.79
24. Sigurður Jónsson, Felli, Sf. Fellshrepps, Strand 53 81 30.59
25. Daníel Teitsson, Grímarsstöð- um, Sf. Andakílshrepps 15 27 30.55
26. Geir Kristjánsson, Álftagerði, Sf. Mývetninga 18 31 30.51
27. Jón G. Jónsson, Broddanesi, Sf. Fellshrepps, Strand 28 47 30.50
28. Sigurgeir Jónsson, Vogum, Sf. Austri, Mývatnssveit 37 60 30.18
29. Böðvar Jónsson, Gautlöndum, Sf. Mývetninga 63 115 30.16
30. Illugi Jónsson, Bjargi, Sf. Austri, Mývatnssveit 28 47 30.16
31. Kári Arngrímsson, Árlandi, Sf. Ljósvetninga 18 32 30.10
32. Jón Jónsson, Bjarnastöðum, Sf. Austur-Bárðdæla 32 60 30.03
33. Helgi Ingólfsson, Húsabakka, Sf. Aðaldæla 17 34 30.00
Eins og tafla 3 sýnir, framleiddu 33 félagsmenn
yfir 30 kg af dilkakjöti aÖ meðaltali eftir hverja á
sína í fjárræktarfélagi áriö 1958—1959, en árið áður
náðu 26 þessu marki. Framleiðslan er mest hjá Bene-
dikt Sæmundssyni, Hólmavík, 39.67 kg af dilkakjöti
eftir á. Er það þriðja árið í röð, sem Benedikt heldur
þessu meti. 1958 stóð Ólafur Magnússon, Hóhnavik,
honum jafnfætis.
Munurinn á afurðum, eftir tvílembu, einlembu og