Búnaðarrit - 01.01.1961, Blaðsíða 325
BÚNAÐARRIT
323
Mímir SM 52, ex- heimaalinn. F. Konni SM 49, Ff.
Nökkvi 4 á Hesti, M. Þróun SM 10, sem nú vai- sýnd
með afkvæmum, sjá töflu 13. Afkvæmi Mírnis eru
hyrnd, hvít, flest fölleit, en nokkur ígul á haus og
fótum, hafa mikla, síða og glansandi ull. Þau hafa
þróttlegl og fagurt höfuð, ágæta brjóstkassabyggingu,
breitt, sterkt og lxoldgróið bak og ágæt mala- og læra-
liold. Þau eru mjög jafixvaxin. Synirnir fullorðnu eru
ágætir I. verðlauna hrútar, einn lambhrúturinn af-
bragðs efni, en hinir A^ænir. Ærnar eru glæsilegar, en
litt reyndar til afurða, allar ungar. Á skýrslu Sf.
Miklaholtshrepps 1960, voru 10 dætur Mímis, allar
2 vetra nema 2, Ein var tvíleinbd, 8 einlembdar og 1
geld. Tvílemban skilaði 26.2 kg og einlemburnar 15.8
kg af dilkakjöti. Mímir var sjálfur dæmxiur bezti
liyrndi hrúturinn á héraðssýningunni.
Mímir 52 hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi.
Tafla 13. Afkvæmi áa í Sauðfjárræktarfélagi
Miklaholtshrepps. 1 2 3 4 5 6
A. M.: Þróun SM 10, 7 v. .. 71.0 101.0 - - 22.0 134
Sonur: Mýmir 52, 4 v., I. v. 114.0 116.0 85 32 28.0 137
Dætur: 4 ær, 2—G v., 1 tvíl. 68.3 99.3 - - 20.3 132
1 gimbrarl., einl. . . 48.0 88.0 - - 21.0 122
B. M.: Næpa SM 7, 7 v 67.0 97.0 - - 20.0 129
Sonur: Draupnir, 2 v., I. v. 82.0 105.0 79 33 26.0 129
Dætur: 2 ær, 3 og 5 v., ö.tvil. 71.5 100.5 - - 22.0 132
Vina 1 v., einl 63.0 98.0 - - 21.0 129
1 gimbrarl., einl. . . 40.0 82.0 - - 20.0 123
A. Þróun SM 10, er heimaalin. F. Gulur SM 1, er tví-
vegis hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi. M. Breiðleit
SM 45 frá Hallsteinsnesi í Gufudalssveit. Afkvæmi
Þróunar eru hyrnd, hvít, sum gulleit á liaus og fótum,
en önnur alhvít og hafa góða, hvíta og glansandi ull.
Þau hafa ágæta bi'jóstkassabyggingu, nenia ein ærin
í meðallagi, prýðileg hold á baki og mölum og einxxig