Búnaðarrit - 01.06.1963, Blaðsíða 12
226
BÚNAÐAR I! IT
góður I. verðlauna lirútur, lamblirúturinn ekki hrútsefni,
dæturnar myndarlegar afurðakindur, frjósamar og mjólk-
urlagnar, en varla nógu þéttvaxnar né holdgóðar.
Hekla 24 lilaut II. verfilaun jyrir afkvœmi.
Presthólahreppur
Þar voru sýndir 9 afkvæmahópar, 3 með hrútum og 6
með ám, sjá töflu 11 og 12.
Tafla 11. Afkvæmi hrúta i Presthólahreppi
1 2 3 4 5 6
A. Faðir: liolti 19, 4 v 110.0 120.0 85 34 26.0 136
Synir: Lotus, 2 v, I. v 98.0 112.0 83 34 26.0 136
2 hrútar, 1 v., I. v 82.0 105.0 76 31 24.0 135
5 hrútl., 4 tvíl 42.2 82.6 — — 19.4 120
Dætur: 3 ær, 2 v., 1 tvíl 66.7 102.3 — — 22.3 135
7 ær, 1 v., geldar 64.6 100.9 — — 23.3 133
5 gimbrarl., 4 tvíl 39.6 83.4 — — 20.4 117
II. Fa&ir: Kútur 4, 8 v 96.0 109.0 81 32 24.0 ?
Synir: 3 lirútar, 3-5 v., I. v 114.3 116.3 84 35 25.7 136
7 hrútl., 4 tvíl 40.4 81.1 — — 18.4 118
Dætur: 9 ær, 2-5 v., 6 tvíl 68.7 98.4 — — 21.3 132
1 ær, 1 v., geld 65.0 101.0 — — 23.0 124
3 gimbrarl., tvil 38.3 79.7 — — 19.0 113
C. Fa&ir: Smári, 4 v 93.0 110.0 77 32 25.0 125
Synir: 2 brútar, 1 v., I. v 98.0 106.5 78 34 24.0 133
2 hrúll., tvíl 42.0 85.0 — — 19.5 115
Dætur: 5 ær, 2 v., 4 tvíl 57.8 96.4 — — 21.2 125
5 ær, 1 v., geldar 63.6 100.8 — — 22.2 124
8 gimbrarl., tvíl 37.9 83.1 — — 19.4 115
A. fíolli 19, eigandi Fjárræktarfélag Núpsveitunga, frá
Holti, f. Hnöttur 60, m. Bláleit 79. Afkvæmin eru livít,
liyrnd, gul á liaus og fótum, ullin hvít og góð. Fullorðnn
hrútarnir eru allir góðir I. verðlauna hrútar, brjóstkassa-
bygging ágæt, bak framúrskarandi breitt, sterkt og hold-
gott, mala- og læraliold ágæt, einn lambhrúturinn gott
hrútsefni og hópurinn þolslegur.
fíolti 19 hlaut II. ver&laun fyrir afkvæmi.