Búnaðarrit - 01.06.1963, Blaðsíða 187
HRÚTASÝNINGAR
401
Stafholtstungnahreppur. Sýningin var allvel sótt, en
hrútamir voru um 2 kg léttari en meðaltal sýslunnar í
lieild, sjá töflu 1. Sýndir voru 83 lirútar, 63 fullorðnir og
20 veturgamlir. Aðeins 13 lirútar hlutu I. verSlaun, allir
fullorðnir, eða 15.7%, en 20 dæmdust ónothæfir, sem er
24.0% allra sýndra lirúta í hreppnum, og er það afleit
niðurstaða, auk þess sem 20.5% lentu í III. verðlaun. Eft-
irtaldir lirútar voru beztir: Blettur á Sleggjulæk, Spakur
í Grafarkoti, Lítill á Flóðatanga og Bjartur í Hjarðarholti,
en liann liefur ekki nógu góðan liaus og er fremur linur í
lærum, en hefur ágæta fótstöð'u, bakhold og malir. I
hreppnum er alltof mikið af lélegum hrútum, og bændur
þurfa að leggja sig fram um hrútaval á næstu árum, meira
en gert liefur verið til þessa.
Borgarhreppur. Þar voru sýndir 48 lirútar, 34 fullorðn-
ir og 14 veturgamlir. Báðir aldursflokkar lágu undir sýslu-
meðaltali að vænleika. Fyrstu verðlaun hlutu aðeins 7
hrútar, þar af einn veturgamall, eða 14.6% sýndra lirúta.
Ónothæfir dæmdust 18 lirútar eða 37.5%, og er það enn
lakari útkoma en var í Stafholtstungum á þessu liausti.
Hrútarnir eru margir þroskalitlir, ósamstæðir og háfættir.
Hnappur, 1 v., Kristjáns og Fengur, 2ja v., Magnúsar á
Ferjubakka eru vænleika kindur, en varla nógu holdsam-
ir, Blettur og Kútur á Bóndhól eru einnig þokkalegir lirút-
ar og hígfættir, en knappir um hrjóst. Bændur í Borgar-
lireppi þurfa að gera stórt átak í fjárræktinni og vanda
belur til hrútavals, uppeldis fjárins og fóðrunar, heldur en
verið hefur til þessa.
Borgarneshrcppur. Sýndir voru 19 hrútar, 6 fullorðnir
og 13 veturgamlir. Aðeins einn lirútur hlaut I. verðlaun,
Hnífill Guðmundar Baclimanns, en 11 dæmdust ónotliæf-
ir. Er þetta mikil afturför frá síðustu sýningu, og ættu
Borgnesingar að leggja sig fram um rétt líflirútaval, því
fóðrun og uppeldi mun vera í góðu lagi.
Álftaneshreppur. Sýndir voru 40 hrútar, 33 fullorðnir
og 7 veturgamlir. Hrútarnir voru að’ vænleika nokkuð
UÚNAÐAIIHIT 26