Búnaðarrit - 01.06.1963, Blaðsíða 164
378
BÚNAÐARRIT
Tafla F.
(frh.). — I. verSlauna lirútar
Tala og nafn
Ætterni og uppruni
13. Hörður ....... Frá Skeljubrekku, f. Kuggur ....................
14. Smári I. v. ‘58 Frá Sarpi, f. Kollur, Englandi ................
15. Bjartur ...... Frá Jóni, Stóra-Botni, f. Fífill................
16. Grani* ....... Frá Fitjuin, f. Kollur .........................
17. Blettur* ..... Frá Þórisstöðuin, f. Jökull, I. v. ‘58 .........
18. Vinur ........ Heiinaalinn, f. Skorri..........................
Meðaltal 2 v. lirúta ogeldri
90
92
101
91
90
102
96.4
16 lirútar fullorðnir og einn veturgamall. Níu lirútar
dæmdust ónothæfir. Beztir af 3ja vetra og eldri lirútum
voru: Spakur á Möðruvöllum, sem er metfé, sonur Þokka
í Bragholti, Frosti á Möðruvöllum, frá Frostastöðum,
prýðilega gerð kind, Fífill á Syðra-Kambhóli og Prúður
í Syðra-Brekkukoti, ættaður frá Þverá í öxnadal. Bezti
tvævetlingurinn var Prúður í Bragholti, rígvænn, vel gerð-
ur og afburða holdsamur, hann er einnig ættaður frá
Þverá. Næstir honum stóðu Fífill Björns á Möðruvöllum,
frá Skriðulandi, og Loki Eggerts á Möðruvöllum, sonur
Frosta.
Árskógshreppur. Hrútar þar voru nokkru rýrari en á
síðustu sýningu og undir meðaltali sýslunnar í heild. Sýn-
ingin var fremur illa sótt. Sýndur var 21 lirútur, 14
tveggja vetra og eldri og 7 veturgamlir. Fyrstu verðlaun
hlutu 8 hrútar, allir fullorðnir. Beztu hrútar á sýningunni
voru: Sandur í Brimnesi, sem stóð efstur af 2ja vetra
hrútum á sýningu 1958, Spakur í Hauganesi og Freyr á
Krossum. Helzt lítur út fyrir, að um afturkipp sé að ræða
í fjárrækt í Árskógslireppi, en vonandi er það slundar-
fyrirbæri, því þar liefur fé verið vænt.
SvarfaSardalshreppur. Þar urðu sýningarnar tvær,
vegna þess að nokkrir bændur gátu ekki sótt sýninguna
þann dag, sem hún var boðuð. Fengu þeir með samþykki
II RÚTASÝNINCAR
379
í Borgarfjarðarsýslu og Akraneskaupstað 1962
3 4 5 6 7 Eigandi
108 80 34 25 136 Séra Sigurjón Guöjónsson, Saurbæ
107 82 36 23 139 Jón Þorkelsson, Stóra-Botni
107 83 37 24 138 Pétur Þorláksson, Litla-Botni
108 83 39 26 139 Gísli Búason, Ferstiklu
108 81 35 25 134 Magnús Stefánsson, Kalastööum
110 84 36 25 136 Sami
108.8 82.4 35.9 24.6 136.2
sauðfjárræktarráðunauts Egil Bjarnason til að dæma
hrúta sína síðar. Sýningarnar voru ágætlega sóttar og alls
sýndir 111 hrútar, 85 tveggja vetra og eldri og 26 vetur-
garnlir. Hrútarnir voru heldur léttari en meðaltal sýslunn-
ar í lieild. Fyrstu verðlaun hlutu 40 hrútar fullorðnir og
2 veturgamlir, en ónotliæfir dæmdust 12 hrútar á sýning-
unni. Á aðalsýningunni vom þessir lirútar beztir af
þriggja vetra og eldri hrútum: Grundi Gunnlaugs á
Sökku, sonur Prúðs á Grund. Grundi er afburða ein-
staklingur, rígvænn, vel gerður og holdsamur, liann lield-
ur sér mjög vel enn, nú 6 vetra gamall. Næstir honum
stóðu: Hörður á Uppsölum, sem er sonarsonur Prúðs á
Grund, Hörður á Öhluhrygg, Fífill á Grund og Gráni á
Jarðbrú. Beztir af tveggja vetra hrútum voru: Snigill á
Grund, Kraki á Jarðbrú og Yalur í Syðra-Holti. Blettur
Grundason á Sökku bar af eins vetra hrútum, hann er í
senn vænn, vel gerður og holdsamur, Ljómi í Hlíð er
einnig ágæt kind og prýðilega jafn að allri gerð. Nokkr-
ir fleiri I. verðlauna lirútarnir eru ágætar kindur, en
sumir gamlir og farnir að tapa. Á seinni sýningunni voru
beztir af liyrndu hrútunum þeir Kroppur Jónasar og
Spakur Marinós í Koti, báðir afburða boldsamir, og Spak-
ur gamli er einstæð lretjukind, livar sem á liann er litið.
Beztu kollóttu hrútarnir voru: Kollur á Hóli og Spakur