Búnaðarrit - 01.06.1963, Blaðsíða 22
236
BÚNAÐARKIT
hrútur 41.0 kg, ein tvílembings gimbur 39.0 kg, 4 ein-
lemhings hrútar 49.3 kg, 2 einlembings gimbrar 44.5 kg.
Kjöthlutfall hátt.
Rjúpa 1059 lilaut I. verSlaun jyrir afkvœmi.
B. Mön 1018, eigendur Óli og Gunnar Halldórssynir,
Gunnarsstöðum, er lieimaalin, f. Andri 40, m. Frú 842. Af-
kvæmin eru hvít, liyrnd, gulleit á haus og fótum, sum gul
á ull, bollöng, sterkleg yfirlína, fulllioldþunn á baki, en
læraliold góð. Hrútarnir eru báðir II. verðlauna kindur,
lambið ágætt og önnur ærin mikil og vcl gerð afurðaær.
Mön 1018 hlaut II. ver&laun fyrir afkvœmi.
C. Pjökk 954, eigendur Oli og Gunnar Halldórssynir,
Gunnarsstöðum, er heimaalin, f. Andri 40, m. Lötust. Al'-
kvæmin eru hvít, hyrnd, ljósgul á liaus og fótum, ullin
hvít, fremur lítil, ærnar þróltlegar, sterkbyggðar og bol-
langar, en brjóstkassabygging misjöfn, lærahold í meðal-
lagi, kynfesta varla nógu mikil, lömbin vanþroska, en Ás
ágætur I. verðlauna hrútur.
Pjökk 954 lilaut II. ver&laun fyrir afkvœmi.
I). Hækla 20, eigendur Óli og Gunnar Halldórssynir,
Gunnarsstöðum, er heimaalin, f. Fengur 64, m. Rauðleit
8. Afkvæmin eru hvít, hyrnd, ljósgul á haus og fótum,
bringa freniur stutt á ánum, bakhold prýðileg, en læra-
liold í linu meðallagi. Sóði er nærri I. verðlaunum, lamb-
hrúturinn slakt hrútsefni, en afurðahæfni Hæklu er góð.
Hækla 20 hlaut II. ver&laun fyrir afkvæmi.
Norður-Múlasýsla
Lar voru sýndir 9 afkvæmahópar, 4 með lirútum og 5
með ám.
Vopnaf jar&arhreppur
Þar var sýnd 1 ær með afkvæmum, Mýsla 17, Halldórs
Guðmundssonar, Ásbrandsstöðum.