Búnaðarrit - 01.06.1963, Qupperneq 86
300
BÚNAÐARRIT
sterk einkenni föður síns. Þeir feðgar báru af koliótUun
lirútum á sýningunni. Dvergur í Dalsgerði var eini vetur-
gamli lirúturinn, sem lilaut I. verðlaun, liann er þungur
og lioldgóður, en knappur um brjóst og ekki með nógu
góðan haus. Bændur í Saurbæjarhreppi þurfa að vera
vel á verði uni val á lífhrútum sínum.
Hrafnagilshreppur. Alis komu 34 lirútar á sýningu, eða
tveimur fleira en 1958, flestir fullorðnir, og vógu þeir 3.4
kg meira að meðaltali en fullorðnir hrútar í hreppnum
árið 1958, og röðun þeirra í verðlaunaflokka var miklu
betri nú lieldur en á síðustu sýningu. Hefur jiví orðið góð
framför á lirútum í hreppnum. Fyrstu verðlaun lilutu 15
lirútar, allir fullorðnir, sjá töflu 1. Beztir voru Bjarni á
Laugabrekku, Tittsson frá Hriflu, prýðilega vænn, liold-
góður og vel gerður brútur, og jieir Oddur og Þór á Vögl-
um, báðir frá Þóroildsstað í Kinn, ágætir einstaklingar, en
í háfættara lagi. Fjárræktin í Hrafnagilsbreppi viröist
nú stefna í rétta átt.
Glœsibœjarhreppur. Sýningin var fremur illa sótt, og
lirútarnir voru nú mun léttari en liaustið 1958, og nokk-
uð undir meðaltali jafnaldra sinna í sýslunni í lieild.
Hefur því lirútum lirakað jiar frá síðustu sýningu, og
Jiurfa bændur í Glæsibæjarhreppi að vinna upp aftur
Jiað, sem tapað er, ef Jieir eiga að ná sinni fyrri röð innan
sýslunnar. Alls voru sýndir 20 lirútar, Jiar af lilutu 7
fyrslu verðlaun eða 35%, en 3 hlutu enga viðurkenningu.
Beztir voru: Hnífil) á Laugalandi, Gráni í Steinkoti og
Drumbur á Hlöðum.
Öxnadalshreppur. Sýningin var prýðilega sótt, og væn-
leiki tveggja vetra og eldri hrúta var 2 kg meiri en sýslu-
meðaltalsins, en veturgömlu lirútarnir voru Jéttir, og hrút-
arnir í heild mun léttari en jafnaldrar Jieirra á sýningu
1958. Sýndir voru 64 lirútar, 36 tveggja vetra og eldri og
28 veturgamlir. Fyrstu verðlaun lilutu 24 brútar tveggja
velra og eldri eða 66.7% sýndra lirúta í þeim aldursflokki,
vógu þeir 100.5 kg að meðaltali, og 4 hrútar veturgamlir,