Búnaðarrit - 01.06.1963, Blaðsíða 83
296
BUNAÐARRIT
297
11 RUTASÍ N 1 N <; A li
Tafla 2. Með'al|)iiiigi, kg, sýndra lirúta í Eyjafirð'i, Skaga- firði, Húnaþingi, Mýra- og Borgarfjarðarsýslu
í síðustu 8 sýn- ingarumferðum
1933 1938 1942 1946 1949 ok ’50 1954 1958 1962
Ö0 bc "S 12 bc d
Sýslur e 3 & G 3 A 1 3 £ 3 A 3 -Q, 3 A 3 A 3 A cð
Tala rt 40 <u s Tala K) <D 2 Tala <ti K) O 2 Tala cd 40 0) s Tala d 40 0> S Tala 40 0) 2 Tala 40 O 2 Tala <ti xo <u 2 r1 n A 2
A. Tveggju vetra og eldri Eyjafjarðarsýsla 301 85.0 292 90.2 248 94.5 129 93.4 20 94.0 361 94.2 467 95.4 482 94.4 9.4
SkagufjuriVarsýsla 434 86.1 341 86.6 177 94.3 134 93.7 18 88.5 527 90.3 755 88.5 655 87.9 1.8
334 82.6 256 85.2 143 90.9 — 57 91.6 419 87.6 497 88.5 425 89.2 6.6
279 82.3 34 88.5 14 89.1 105 86.0 294 91.6 421 91.7 332 91.3 9.0
Mýrasýsla 242 76.6 43 86.6 86 84.4 78 84.9 72 84.4 213 92.8 295 88.0 295 85.9 9.3
Bor}!arfjar<Varsýsla 134 79.7 61 85.8 94 89.6 82 92.1 — — 230 95.0 336 92.6 330 89.0 9.3
Saintals og vegið nieðaltal 1724 82.8 993 87.2 782 91.8 437 91.6 272 87.5 2044 91.4 2771 90.6 2519 89.7 6 9
li. Velurgnmlir EyjafjariVarsýsla 128 69.7 148 71.9 133 72.9 79 74.4 421 77.8 286 73.4 227 75.1 187 72.7 3.0
SkagufjariVarsýsla 140 67.9 119 69.3 99 75.5 53 76.7 603 75.6 407 72.7 346 71.6 274 69.4 1.5
93 65.0 35 66.8 106 75.1 382 73.9 249 70.8 259 73.6 197 73.4 8.4
91 63.8 60.6 25 72.8 17 72.9 248 74.8 139 75.5 174 77.6 152 73.7 9.9
Mýrasýsla 83 12 71.6 68 71.8 16 70.9 242 72.2 157 76.0 140 71.0 140 68.7 8.1
BorgarfjariVarsýslu 52 64.9 17 69.7 71 75.2 20 75.2 409 76.8 128 80.8 184 75.8 170 72.0 7.1
Suinluls o|i vegiiV iueiVultal 587 65.8 331 70.3 502 74.0 185 74.7 2305 75.5 1366 73.9 1330 73.9 1120 71.5 5.7
sýslu, 91.3 kg, Austur-Húnavatnssýslu, 89.2 kg, Borgar-
fjarðarsýslu, 89.0 kg, Skagafjarðarsýslu, 87.9 kg og léttastir
í Mýrasýslu, 85.9 kg. Síðan 1958 hefur meðalþungi lirúta
á þessum aldri heldur lækkað í öllum sýslum, nema Aust-
ur-Húnavatnssýslu, en þar eru hrútar nú 0.7 kg þyngri
en þeir voru 1958. Mest liafa hrútar létzt í Borgarfjarð-
arsýslu, um 3.6 kg, sjá töflu 2.
Veturgömlu hrútarnir voru þyngstir í Vestur-Húna-
vatnssýslu, 73.7 kg til jafnaðar, svo í Austur-Húnavatns-
sýshi, 73.4 kg, Eyjafjarðarsýslu, 72.7 kg, Borgarfjarðarsýslu,
72.0 kg, Skagafjarðarsýslu, 69.4 kg, og léttastir í Mýra-
sýslu, 68.7 kg. Síðan 1958 Iiefur meðalþungi veturgömlu
lirútanna lækkað um 2—4 kg í flestum sýshim, minnst í
Auslur-Húnavatnssýslu, um 0.2 kg, sjá töflu 2. Miðað við
vænleika liefur því orðið afturför á veturgömlum hrút-
um á þessu sýningarsvæði frá síðustu sýningu.
Tafla 3 sýnir, að liundraðshluti I. verðlauna lirúta á
|>essu svæði er lieldur minni í öllum sýslum, nema Aust-
ur-Húnavatnssýslu og Skagafjarðarsýslu, miðað við það
sem var 1958, cn sýningarsvæðið í lieild gefur sömu nið-
urstöður um hundraðshluta I. verðlauna lirúta og var þá,
eða 32.5%. Mestur afturkippur er í Mýrasýslu, en þar
liefur I. verðlauna hrútum fækkað um 4.9%, en mestu
framfa.ir liafa orðið í Austur-Húnavatnssýslu, þar hefur