Búnaðarrit - 01.06.1963, Blaðsíða 32
246
BUNAÐARRIT
SigS 29, eigandi Steindór Guðmundsson, Hvammi, f.
Múli, m. Selja. Afkvæmin eru livít, hyrnd, Sómi góð-
ur I. verðlauna hrútur, lirútlambið álitlegt hrútsefni,
tveggja vetra ærin er allvel gerð, en liinar ærnar fremur
þunnvaxnar, kynfesta lítil. Ærin er frjósöm og ágæt
m jólkurær.
SigS 29 hlaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
Nesjahreppur
Þar voru sýndir 3 lirútar með afkvænium.
Tafla 23. Afkvæmi hrúta í Nesjahreppi
1 2 3 4 5 6
A. Futiir: HöÖull 54, 3 v 100.0 106.0 81 34 24.5 129
Synir: 2 lirútar, 1 v., II. v 75.0 98.0 77 35 21.0 130
3 hrútl 42.7 81.3 — — 18.5 121
Dætur: 10 ær, 1 v., geldar 50.9 88.9 — — 19.4 127
7 gimbrarl 36.4 80.1 — — 17.9 118
11. FuSir: Jökull 40, 3 v 102.0 103.0 83 31 24.0 137
Synir: 2 hrútar, 1 v., I. og II. v. .. 82.0 97.0 78 34 22.8 130
3 hrútl., 1 tvíl 41.3 80.0 — — 17.3 119
Dætur: 3 ær, 2 v., einl 48.7 86.0 — — 18.2 130
7 ær, 1 v., geldar 52.3 90.3 — — 19.9 126
7 ginibrarl., 5 tvíl 34.4 76.4 — — 16.9 116
C. FaSir: Gosi 39, 8 v 112.0 112.0 81 35 23.0 132
Synir: 2 hrútar, 2 og 4 v., II. og I.v. 88.5 103.0 80 35 23.3 132
2 hrútl., einl 44.5 80.5 — — 17.5 119
Dætur:6ær, 2 v., 4 einl., 2 geldar 55.5 87.7 — — 18.8 124
4 ær, 1 v., geldar 52.5 90.3 — — 20.0 127
8 giinhrarl., 3 Ivíl 36.0 76.5 — — 17.1 115
A. RöSull 54, eigandi Þor ■leifur Hja ltason, Hól lum.
Röðull er keyptur frá Kvískerjum. Afkvæmin eru hvít,
liyrnd, dökkkolótt á liaus og fótum. Veturgömlu ærnar
liafa yfirleitt góða frambyggingu, sæmilegan bakliluta og
allgóð læri. Hrútlömbin eru jiokkaleg hrútsefni, gimbr-
arlömbin prýðilega jafnvaxin og lioldgóð og yfirleitt með
víðan brjóstkassa. Tvær ærnar og tvær gimbrarnar eru