Búnaðarrit - 01.01.1984, Side 116
88
BÚNAÐARRIT
Tafla I.
Ár Læður Högnar Hvolpar Hvolpar á paraða læðu Þungi högnahv. 15. okt., kg
1970 900 100 3000 3,3
1971 7600 1250 17000 2,2
1972 9800 1450 14500 1,5
1973 9900 1550 19000 2,1
1974 9000 1470 27000 3,0 2,0
1975 10700 1650 32500 3,0 2,0
1976 10190 1770 32000 3,0 1,9
1977 7350 1660 23000 3,1 2,0
1978 7180 1580 23000 3,2 2,1
1979 7050 1550 22200 3,2 2,1
1980 7320 760 24700 3,4 2,2
1981 7475 800 24600 3,3 2,2
1982 6150 540 23700 3,9
1983 6520 650 24300 3,7
Refarœktin. Starfandi refabú á landinu voru alls 80 og hafði
þeim fjölgað um 51 bú milli ára eða 275%. Líflæðurnar
voru 3948 talsins og áttu þær 25338 hvolpa, sem gerir um
6,4 hvolpa á ásetta læðu. Frjósemi refanna hefur því verið
afburða mikil ef hugsað er til þess, að 70% af ásettum
læðum voru hvolpalæður auk þess, sem nær % hlutar bænda
hirtu refina í fyrsta skipti á ævinni. Refaræktin gekk einnig
að öðru leyti vel nema hvað nokkuð var um fósturlát hjá
læðunum í Skagafirði og Húnavatnssýslu og einum bæ í
Strandasýslu. Ekki verður of oft brýnt fyrir loðdýrabænd-
um að nota ekki skemmt hráefni í fóðurgerðina fyrir dýr sín
og allra síst á pörunar- og meðgöngutímanum.
Tafla II hér fyrir neðan sýnir fjölda alirefa og hvolpa þeirra
1980—1983 ásamt þunga högnahvolpa 15. okt.
Tafla II.
Ár Læður Högnar Hvolpar Hvolpar á par.læðu Þungi högnahv. 15. okt., kg
1980 210 70 1092 5,4
1981 628 210 4175 6,6 8,34
1982 1544 499 10300 6,7 8,50
1983 3948 1216 25338 6,4 8,61