Heilbrigðismál - 01.04.1969, Blaðsíða 3

Heilbrigðismál - 01.04.1969, Blaðsíða 3
Krabbameinsfélag Reykjavíkur 20 ára Kkabbameinsfélag Reykjavíkur átti 20 ára afmæli laugardaginn 8. marz sL, og minntist fé- lagið þess með hátíðarfundi í Norræna húsinu. Meðal viðstaddra á þessum fundi votu Geir Hall- grímsson, borgarstjóri, Baldur Möller, ráðuneytis- stjóri, Sigurður Sigurðsson, landlæknir, Jón Sig- uiðsson, borgarlæknir o. fl. Dr. med. Gunnlaugur Snædal, foimaður félagsins, setti fundinn, og bað Alfreð Gislason, lœknir. FRÉTTABRÉF um heilbrigðismál Ólaf Björnsson, prófessor, að taka að sér fundar- stjórn. Síðan flutti Gunnlaugur Snædal ræðu, þar sem hann rakti stuttlega sögu félagsins og drap á f.amtíðarhorfur í krabbameinsrannsóknum og fræðslustarfsemi viðvíkjandi þeim. Er ræðan birt í heild sinni annars staðar í blaðinu. Krabbameinsfélag Reykjavíkur var stofnað 8. marz 1949. Skömmu áður hafði verið haldinn und- Sigurði/r Sigurðsson, landleeknir. 3

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.