Heilbrigðismál - 01.04.1969, Síða 9

Heilbrigðismál - 01.04.1969, Síða 9
|r H t * 11 ' ■ Wmim Bjí 1 Frá afmælisfundi Krabbameinsfélags Reykjavtkur. Gísli Sigurbjörnsson, forstjóri, frumkvöSull að stofnun Krabba- meinsfélags Reykjavíkur sézt yzt til hœgri. 5. Að stuðla að krabbameinsrannsóknum hér á landi. Þegar á fyrsta starfsári félagsins var mörgum málefnum ýtt úr vör. Fræðslu- og upplýsingastarf- semi va. ð strax eitt af aðalverkefnum þess. „Frétta- bréf um heilbrigðismál" hóf göngu sína og var gefið út af félaginu þar til Krabbameinsfélag ís- lands tók til starfa. Fræðsluerindi voru flutt fyrir almenning. Hvatt var til stofnunar fleiri krabba- meinsfélaga, og á i seinna undirbúin stofnun sam- bands þeirra. Var síðan Krabbameinsfélag íslands stofnað í júní 1951 eins og fyrr greinir. Allt frá fyrstu tíð hefur verið náin samvinna milli þessara tveggja félaga og sameiginlega hafa þau unnið að mörgum málum. Drep ég aðeins á nokkur þeirra. Ný geislalækningatæki voru keypt af félögunum 1951 og gefin Röntgendeild Landspítalans. Hafði Krabbameinsfélag Reykjavíkur safnað mestu af fjármagninu til þeirra, en þau kostuðu 250 þús. kr. Sk'ifstofu opnuðu félögin í Blóðbankanum 1953. Fyrsta bílahappdrætti félagsins var 1955. Hafa happdiætti æ síðan verið aðal tekjulind félagsins. Að jafnaði tvö á ári. Hefur almenningur tekið sérlega vel málaleitan tun kaup miða, og má nefna, að á sl. ári gaf happdrættið rúmar 2 millj. kr. í hreinan ágóða. Fyrsta leitarstöðin hóf starf sitt sumarið 1957, þ. e. Leitarstöð A. Var hún fyrsta árið rekin af Krabbameinsfélagi Reykjavíkur en síðar af Krabba- meinsfélagi íslands, sem rekur nú þrjár leitarstöðv- ar af miklum myndarbrag. Eftir því sem störf félaganna mótuðust með ár- unum, vaið smám saman gleggri verkaskiptingin. Krabbameinsfélag íslands hefur að sjálfsögðu stærri umsvif. Auk útgáfu tímaritsins „Fréttabréf FRÉTTABRÉF UM HEILBRIGÐISMÁL 9

x

Heilbrigðismál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.