Heilbrigðismál - 01.06.1981, Síða 20

Heilbrigðismál - 01.06.1981, Síða 20
Þessi hluti þjónustuálmunnar var byggður á árunum 1975—80. Hér er slysadeild, heilsugæsla, göngudeildir o.fl. á þessu ári til að bjóða út annan verkáfanga þurfi að vera 2,4 milljónir króna, 23,6 millj. kr. á næsta ári, síðan 17,6 millj. kr. og loks 7,2 millj. kr. árið 1984. Þessar hugmyndir hafa verið samþykktar 1 stjórn sjúkrastofnana Reykjavíkur og hjá borgarráði, og eru nú til meðferðar í heilbrigðis- ráðuneytinu og fjármálaráðuneyt- inu. FRAMTÍÐARVERKEFNIN Þegar B-álman hefur verið byggð verður gólfflötur bygginganna alls um 27.600 fermetrar, en gert hefur verið ráð fyrir aukningu um nær 100 þúsund fermetra. Að loknum framkvæmdum við B-álmuna hefur verið rætt um að halda áfram með þjónustuálmuna (G2). Einnig eru áform um að sunnan við spítalann rísi fram- tíðaraðstaða fyrir sjúkra- og iðju- þjálfun, skrifstofur spítalans o. fl. Borgarspítalanum í Fossvogi til- heyrir lóð sem er tæpir 30 hektarar (296000 fermetrar) og nær norður undir væntanlegan Bústaðaveg og vestur að Kringlumýrarbraut. UMFANGSMIKIL STARFSEMI í Borgarspítalanum í Fossvogi eru átta deildir og fjöldi rúma alls slysa- og sjúkravakt er einnig að- staða fyrir starfslið bæjarvaktar. Á þriðju hæð er eftirmeðferð sjúklinga sem komið hafa á slysa- deild svo og göngudeildarstarfsemi annarra deilda. Þá er í austurenda sömu hæðar aðstaða heilsugæslu- stöðvarinnar. I tengibyggingu eru tvær nýjar rannsóknastofur röntgendeildar og móttaka sjúklinga bæði frá slysa- móttöku og utan frá. Enn er óráðstafað húsnæði í austurenda fyrstu hæðar svo og því húsnæði sem losnar á annarri hæð E-álmu. B-ÁLMAN I BYGGINGU Nú er verið að byggja svonefnda B-álmu Borgarspítalans en þareiga að vera 174 rúm fyrir langlegu- sjúklinga (80% aukning á núver- andi fjölda rúma á spítalanum). Auk kjallara verða hæðirnar sjö, hver tæpir 800 fermetrar, alls 6.846 fermetrar eða 23.176 rúmmetrar. Verkþáttur sá sem nú er 1 gangi var boðinn út síðastliðið haust. Uppsteypu á að vera lokið í febrúar 1982 og frágangi utanhúss 1. september 1982. Framkvæmdir við hyggingu B-álm- unnar hafa gengið mjög vel í sumar. Álman verður sennilega öll steypt upp fyrir áramót. Vegna þess ástands sem ríkir 1 málefnum aldraðra og umræðna um bráðabirgðaráðstafanir hefur bygginganefnd Borgarspítalans endurskoðað áætlanir sínar. Telur nefndin að flýta megi fram- kvæmdum með auknu fjárframlagi á þessu og næsta ári og hafa tvær efstu hæðirnar (58 rúm) tilbúnar til notkunar upp úr miðju ári 1982, 87 rúm árið 1983 og 29 rúm 1984. Til þess að ná þessu marki þarf að bjóða út annan verkáfanga (hita- og vatnslagnir svo og múrverk innanhúss) á miðju þessu ári, hefja framkvæmdir á haustmánuðum og láta múra húsið að innan yfir vetr- armánuðina. Aætlað er að viðbótarfjárveiting 20 Fróttabréf um HEILBRIGÐISMÁL 2/1981

x

Heilbrigðismál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.