Heilbrigðismál - 01.09.1985, Blaðsíða 27

Heilbrigðismál - 01.09.1985, Blaðsíða 27
óhúðaðar töflur og mixtúru. Mis- litun er þó lítil við góða tannhirðu. Járnsölt geta breytt lit, lykt og útliti hægða. Enda þó að járn sé lífsnauðsynlegt í litlu magni, eru stórir skammtar hættulegir. Hjá fullorðnum valda þeir oftast einungis óþægindum, en hjá börnum getur mikið magn af járni valdið alvarlegri eitrun og er banvænn skammtur af járni við inn- töku einungis 2—4 grömm eða jafn- vel minni. Þarf því að gæta þess vel að geyma járntöflur þar sem að tryggt er að börn nái ekki í þær. Þórdís Kristmundsdóttir, Ph. D., er lyfjafræðingur og starfar að rann- sóknum og kennslu í lyfjafræði lyf- sala, Háskóla íslands. Þorkell Jóhannesson, dr. med., er prófessor í lyfjafræði við læknadeild Háskóla íslands og forstöðumaður Rannsókastofu í lyfjafræði. Grein þessi er unnin í samvinnu við stjórnamefnd Reykjavíkurapó- teks. JÁRN TIL LÆKNINGA: LYF TIL INNTÖKU Heiti lyfs Lyfseðilsskylt Lyfjaform Virkt járnsamband Magn ferrójáms Duroferon duretter Nei Forðatöflur Ferrósúlfat Samsvarandi 100 mg af ferrójámi í töflu Ferromyn S Nei Mixtúra Ferrósúkkínat Samsvarandi 3,7 mg af ferrójámi í ml Ferróplex Nei Töflur Ferrótartrat Samsvarar 56 mg af ferrójámi í töflu Ferróplex-frangúla Nei Töflur Ferrótartrat, inniheldur einnig 5 mg af frangúla- extrakt í töflu Samsvarar 56 mg af ferrójámi í töflu Jámglúkonat Nei Töflur Ferróglúkónat Samsvarar 35 mg af ferrójámi í töflu, en einnig em skráðar töflur sem innihalda sem samsvarar 23 mg af jámi Jámtartrat Nei Töflur Ferrótartrat Samsvarar 56 mg af ferrójámi Jámtartrat frangúla Nei Töflur Ferrótartrat, inniheldur einnig 5 mg af frangúla- extrakt í töflu Samsvarar 56 mg af ferrójámi JÁRN TIL LÆKNINGA: STUNGULYF Heiti lyfs Lyfseðilsskylt Lyfjaform Virkt járnsamband Magn ferríjáms Imferon Já Stungulyf Ferrídextran- komplex Samsvarar 50 mg af jámi í ml Jectofer Já Stungulyf Ferrísorbítól- sítrónsýrukomplex Samsvarar 50 mg af jámi í ml Miðaö er viö öll skráö sérlyf 1. janúar 1985. HEILBRIGÐISMÁL 3/1985 2 7

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.