Heilbrigðismál - 01.09.1985, Blaðsíða 36

Heilbrigðismál - 01.09.1985, Blaðsíða 36
SLAljiUe ,ms Daia Yrja er afbrigði af danska Castello-ostinum og hinum franska Bresse Blue. Osturinn er mildur með hvítri mygluskán að utan og bláýróttur aö innan. Hann e'r mjög Ijúffengur djúpsteiktur eða grillaður t.d. ofan á kjötsneiö auk þess sem hann er góður sem forréttur eða ábætisréttur og á ostabakkann. Bragðgæöi ostsins njóta sín best sé hann látinn standa utan kælis í 1 — 2 klst. fyrir neyslu. Lúövík Hermannsson er ostameistari Mjólkursamlagsins í Búöardal. Hann lauk námi í Danmörku árið 1977 og hefur starfað aö iðn sinni síðan. \jQFARMEI5TARA/Vn

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.