Heilbrigðismál - 01.12.1986, Blaðsíða 15

Heilbrigðismál - 01.12.1986, Blaðsíða 15
HEILBRIGÐISMÁL / Jóhannes Long — 4 4. Slaka á örtnum, hálsvöðvum, axlar- og bakvöðvum með því að beygja sig áfram og láta arma og höfuð hanga milli hnjánna eins lengi og mönnum finnst notalegt (telja til dæmis rólega upp að tíu). Golt er að endurtaka þessa æfingu (myndir 1 -4) sex til átta sinn- um og bæta smám saman við upp í tíu til lólf sinnum, tvisvar á dag. og bæta svo við nokkrum æf- ingum. Einnig er kyrrsetumönnum ráðlagt að gera axlaræfingar nokkrum sinnum á dag. Þær taka 5. Lyfta öxlum til skiptis, hægt og rólega (telja með: einn, tveir, þrír, síga — og skipta um öxl). Lyfta hvorri öxl fyrir sig fimm til sjö sinnum. stutta stund og jafnvel er hægt að gera þær við skrifborð. í næsta blaði verður væntanlega haldið áfram með axlaræfingar og einnig sýndar hálsæfingar. Valdimar Örnólfssort hefur verið fimleikastjóri Háskóla íslands síðan 1967. 6. Lyfta báðum öxlutn „upp að eyrum" og telja hægt með. Endurtaka þessa æfingu (tnyndir 5-6) fimin til tíu sinn- um í hvert skipti. 7.-8. Lyftið öxlum, sitúið örmum í axlarlið þannig að lófar vísa aftur og út (mynd 7), skjótið öxlutn fram og niður og gefið eftir í baki um leið, réttið svo hrygginn og dragið herðablöðin satnan og snúið lófutn fram og út, ineð axlir niðri (mynd 8). Endurtakið æfinguna fimm til sex sittnum og farið einiiig öfuga leið. HEILBRIGÐISMÁL 4/1986 15

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.