Heilbrigðismál - 01.03.1989, Blaðsíða 36

Heilbrigðismál - 01.03.1989, Blaðsíða 36
„ÉG ÞARF AÐ GETA SETIÐ LENGI ÁN ÞESS AÐ ÞREYTAST." JÓHANN HJARTARSON stórmeistari. Fagrar línur manns- líkamans eru sígilt yrkisefni mætustu lista- manna sögunnar. Þá listrænu hugsun sem birtist í meistaraverkum þeirra er einnig aö finna í hlutum sem við höfum gagn af á hverjum degi. í hönnun DRABERT stólanna heldur þessi hagnýta og listræna hugsun áfram. Þannig stuöla þeir aö betri heilsu, aukinni vellíðan og meiri afköstum. Sá sem í þeim situr getur setið lengi og liðið vel. Hallarmúla 2, sími 83211 AUGLÝSINGASTOfA

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.