Heilbrigðismál - 01.06.1996, Page 25

Heilbrigðismál - 01.06.1996, Page 25
s Afangar í sögu Krabbameinsfélagsins 1949 • Fyrsta íslenska krabbameinsfélagið, Krabbameinsfé- lag Reykjavíkur, var stofnað 8. mars. Stofnfundurinn var haldinn í hátíðarsal Háskólans. Niels Dungal var kosinn formaður. • í desember var hafin útgáfa á Fréttnbréfi um heilbrigð- ismál „til að fræða fólkið um ýmsa hluti sem varðað geta heilsu og hreysti þjóðarinnar." 1951 • Miðvikudaginn 27. júní var haldinn fundur í húsi Rannsóknastofu Háskólans þar sem mættir voru sjö fulltrúar frá Krabbameinsfélagi Reykjavíkur, Krabba- vörn í Vestmannaeyjum og Krabbameinsfélagi Hafnar- fjarðar. Var þar samþykkt að stofna Krabbameinsfélag Islands og var Niels Dungal kosinn fyrsti formaður þess. 1952 • Krabbameinsfélag íslands tók við útgáfu Fréttnbréfs um heilbrigðismál. • Útbúin voru minningarspjöld og samið við pósthús og lyfjabúðir um afgreiðslu þeirra. • Félagið gerðist aðili að Alþjóðakrabbameinssam- bandinu (UICC). 1953 • Merkjasala var á „Krabbameinsbaráttudaginn", 12. apríl. 1954 • Hafin var skrásetning krabbameina, samkvæmt dán- arvottorðum, upplýsingum frá rannsóknastofum og sjúkrahúsum. Þar með hófst rekstur Krabbameins- skrárinnar. • Opnuð var skrifstofa í húsnæði Blóðbankans við Bar- ónsstíg í Reykjavík. • Stjórnvöld samþykktu að gjafir til félagsins skyldu vera skattfrjálsar fyrir gefendur. 1955 • Fjárhagur Krabbameinsfélags Islands batnaði vegna ágóðahlutar af bílhappdrætti sem Krabbameinsfélag Reykjavíkur hleypti af stokkunum. 1957 • Krabbameinsfélag Islands hóf þátttöku í starfi Nor- ræna krabbameinssambandsins (NCU). • Krabbameinsfélag Reykjavíkur hóf í maí rekstur al- mennrar krabbameinsleitarstöðvar (Leitarstöðvar A) sem var til húsa í Heilsuverndarstöðinni. Jafnframt hófust frumurannsóknir á vegum félagsins. 1958 • Krabbameinsfélag Islands tók í apríl við rekstri Leit- arstöðvar A. • Þing samtaka krabbameinsfélaga á Norðurlöndum var haldið hér á landi í fyrsta sinn. Þingin hafa síðan verið hér með fimm ára millibili. Hluti úr fundargerðum undirbúningsfundar og stofnfundar Krabbameinsfélags íslands árið 1951. Þá voru aðildarfélögin þrjú en eru nú á þriðja tug. Stefán Jónsson arkitekt teiknaði merki Krabbameins- félagsins um 1950. Síðar var merkið stílfært hjá Aug- lýsingastofu Kristínar. dcUXtja. -ffjíaJd-C -*, /<\-n~-u}<’.<-y\Ul,(}‘ff‘<- fP/áJ //<-*-,-! J - i’íAuU- -Arf/s ílh+nja/ , -Jrú. JtÁa f „/tvi J/Ajivt**, , ‘ aL .Jtí jL-r*-c*-ct«ý ,&//!iá/y*t} - JáJ/f QO Jtí /ána, <fCrof/asr*ti**M C/a^-<u*-tjjcvrfa-( , U-/// sjá/rrr-n. 'Jrr^o/x-ry/jrH sV*-r /*sr>~r> J/át/s /Jnjo/ n Jm.e/n-rrt, fí/feef 7. JU,o/reirt~ **< m'f> jCryu/ast ujj umJ jfctreec*. /á /(-**//0-*ncúr*aJQ/aj*. ■ J/a/ryeur/a/fJc j/niZm'rt, ,t ,}(//*-* f/ // ,• 3(áif*/c~rr} . fjSif sVUt s**f/'jfn*,n~trrj’ J\/‘-fjA jfy-ec*- f/tHJ- M-etá-c -Jy*ty eUj > - Jcl-m. fv á}f**-m j/**t</cc*án<!> Oj jóxfcutt Jw-m^éyj’j-/. ,.f/f -vtt-r Já/if, - -*yy? .J<u*/c/ HEILBRIGÐISMÁL 2/1996 25

x

Heilbrigðismál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.