Heilbrigðismál - 01.03.1997, Page 36

Heilbrigðismál - 01.03.1997, Page 36
Það er þægilegt að grípa til ostsins þegar þú vilt njóta dagsins. Ilann er góður í nestið, salatið og á grillið - það erfljótlegt og auðvelt að útbúa girnilega ostamáltíð! Ostur ergóður orkugjafi og heldur blóðsykri lengur íjafnvægi en kolvetnarík fæða með svipuðum hitaeiningafjölda. Þess vegna er ostur eitt það besta sem þú geturfengið þér milli mála. Ostur í lok máltíðar vinnur líka gegn sýrum sem skemma tennur. Ostur er einn besti kalkgjafi sem til er og á meðan við erum enn að vaxa skiptir kalkneysla höfuðmáli svo við höfum sterk bein ogfallegar tennur alla ævi. Meðframtíðina í huga er sniðugt að borða ost í sumar. Gríptu ostinn og njóttu dagsins!

x

Heilbrigðismál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.