Heilbrigðismál - 01.06.1998, Blaðsíða 17
Lungnakrabbamein er
algengara í Reykjavík og á
Reykjanesi en annars staðar
Magakrabbamein er
algengara í dreifðum
byggðum en í þéttbýli
Eggjastokkakrabbamein er
algengast á Norðurlandi en
fátíðast á Suðurlandi
tækt hærra en á Vesturlandi,
Reykjanesi og Norðurlandi vestra.
Nýgengið hefur lítið aukist milli
tímabila nema á Vestfjörðum. Hvað
varðar áhættuþætti fyrir myndun
legbolskrabbameins má nefna of-
fitu og hátt estrógenmagn í blóði.
Þær tölur sem hér hafa verið
kynntar vekja fleiri spurningar en
auðvelt er að svara. Getur verið að
austfirskum körlum sé meira en
tvöfalt hættara að fá krabbamein í
þvagblöðru heldur en vestfirskum
körlum? Eiga konur á Suðurlandi
síður á hættu að fá eggjastokka-
krabbamein heldur en konur sem
búa á austanverðu Norðurlandi?
Hluti af þeim mun sem hér sést
skýrist af því hve tilfellin eru fá og
íbúafjöldinn lítill.
Jón Hrafnkelsson er krabbameins-
læknir á Landspítalanum. Jónas Ragn-
arsson er ritstjóri Heilbrigðismála.
Höfundar þakka Hrafni Tulinius yfir-
lækni og Helga Sigvaldasyni verkfræð-
ingi veitta aðstoð.
Nýgengi krabbameins eftir kjördæmum. Konur.
Árlegt nýgengi miðað við 100.000 konur, 1977-1996.
Byggt á upplýsingum frá Krabbameinsskrá Krabbameinsfélags íslands.
í aftari dálkinum (%) er sýnt hundraðshlutfall af nýgengi á öllu landinu.
Marktækur munur miðað við Reykjavík: *p<0.05% *’tp<0.01% ***p<0.001%
ön krabba- mein Brjósta- krabba- mein Lungna- krabba- mein Eggj“- stokka- krabbamein Ristil- krabba- mein Legbots- krabba- mein
Nýgengi % Nýgengi % Nýgengi % Nýgengi % Nýgengi % Nýgengi %
Landið allt 256,0 100 70,5 100 25,1 100 16,9 100 14,7 100 12,6 100
Reykjavík 270,4 106 74,9 106 27,6 110 16,9 100 16,6 113 15,7 125
Reykjanes 262,4 103 73,1 104 30,4 121 16,9 100 15,2 103 9,3 74***
Vesturland 217,7 85*** 60,9 86* 19,8 79 16,2 96 12,4 84 9,1 72*
Vestfirðir 225,7 88** 50,8 72** 10,7 43*** 17,7 105 10,2 69* 11,9 94
Norðurland vestra 211,7 83*** 56,6 80* 18,4 73* 21,1 125 11,2 76 9,6 76
Norðurland eystra 242,3 95** 63,8 89* 18,5 74** 23,3 138* 12,5 85 10,3 82*
Austurland 224,1 88** 59,7 85* 22,7 90 13,4 79 13,1 89 11,5 91
Suðurland 233,1 91** 73,6 104 16,3 65*** 8,9 53** 14,4 98 11,0 87
HEILBRIGÐISMÁL 2/1998 17