Heilbrigðismál - 01.06.1998, Blaðsíða 17

Heilbrigðismál - 01.06.1998, Blaðsíða 17
Lungnakrabbamein er algengara í Reykjavík og á Reykjanesi en annars staðar Magakrabbamein er algengara í dreifðum byggðum en í þéttbýli Eggjastokkakrabbamein er algengast á Norðurlandi en fátíðast á Suðurlandi tækt hærra en á Vesturlandi, Reykjanesi og Norðurlandi vestra. Nýgengið hefur lítið aukist milli tímabila nema á Vestfjörðum. Hvað varðar áhættuþætti fyrir myndun legbolskrabbameins má nefna of- fitu og hátt estrógenmagn í blóði. Þær tölur sem hér hafa verið kynntar vekja fleiri spurningar en auðvelt er að svara. Getur verið að austfirskum körlum sé meira en tvöfalt hættara að fá krabbamein í þvagblöðru heldur en vestfirskum körlum? Eiga konur á Suðurlandi síður á hættu að fá eggjastokka- krabbamein heldur en konur sem búa á austanverðu Norðurlandi? Hluti af þeim mun sem hér sést skýrist af því hve tilfellin eru fá og íbúafjöldinn lítill. Jón Hrafnkelsson er krabbameins- læknir á Landspítalanum. fónas Ragn- arsson er ritstjóri Heilbrigðismála. Höfundar þakka Hrafni Tulinius yfir- lækni og Helga Sigvaldasyni verkfræð- ingi veitta aðstoð. Nýgengi krabbameins eftir kjördæmum. Konur. Árlegt nýgengi miðað við 100.000 konur, 1977-1996. Byggt á upplýsingum frá Krabbameinsskrá Krabbameinsfélags íslands. í aftari dálkinum (%) er sýnt hundraðshlutfall af nýgengi á öllu landinu. Marktækur munur miðað við Reykjavík: *p<0.05% **p<0.01% ***p<0.001% Öll krabba- tneín Nýgengi % Landiðallt ............ 256,0 100 Reykjavík.............. 270,4 106 Reykjanes ............. 262,4 103 Vesturland ............ 217,7 85*** Vestfirðir............... 225,7 88** Norðurland vestra 211,7 83*** Norðurland eystra 242,3 95** Austurland ........... 224,1 88** Suðurland ............. 233,1 91** Brjósta- Lungna- %»'»- Ristil- Legbols- krabba- krabba- stokka- krabba- krabba- mein mein krabbamein mein mein Nýgeng, ; % Nýgengi % Nýgeng i % Nýgeng, ! % Nýgcngi % 70,5 100 25,1 100 16,9 100 14,7 100 12,6 100 74,9 106 27,6 110 16,9 100 16,6 113 15,7 125 73,1 104 30,4 121 16,9 100 15,2 103 9,3 74*** 60,9 86* 19,8 79 16,2 96 12,4 84 9,1 72* 50,8 72** 10,7 43*** 17,7 105 10,2 69* 11,9 94 56,6 80* 18,4 73* 21,1 125 11,2 76 9,6 76 63,8 89* 18,5 74** 23,3 138* 12,5 85 10,3 82* 59,7 85* 22,7 90 13,4 79 13,1 89 11,5 91 73,6 104 16,3 65**" 8,9 53** 14,4 98 11,0 87 HEILBRIGDISMÁL 2/1998 17

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.