Samtíðin - 01.05.1935, Síða 3

Samtíðin - 01.05.1935, Síða 3
SAMTÍÐIN 1 Nýtt kostaboð »MORGUNS« Tímaritið „Morgunn“ hefir nú komið út í 15 ár samfleytt, og ber víst flestum um, að það standi fyllilega jafnfætis bestu samskonar tímaritum annarsstaðar. í tilefni af því vill „Morgunn“ bjóða nýjum áskrifendum að þessum, 16., ár- gangi „Morguns": A) síðustu 6 árgangana (þ. e. 10 15 árg.) fyrir einar 10 kr. B) — 9 — (- - 7—15 — ) — — 15 — Sex árgangar eru 1440 bls. og 9 eru 2160 bls. að stærð, og eru þetta því áreið- anlega ódýrustu bókakaup, sem hægt er að fá, auk þess sem „Morgunn“ flytur jafnan alt hið merkasta og nýjasta, sem gerist á sviði sálarrannsóknanna hér og erlendis. Teir, sem óska að gerast áskrifendur nú, eru beðnir að senda pöntun sína, ásamt andvirði þeirra árganga, sem þeir óska að fá, og andvirði yfirstandandi árgangs (10 kr.), til aðalútsölumanns „Morguns“: imiíim Bókaverslun, Auiturslræti 1, Reykfavík. Barnavers úr Passíusáimunum, Gefið barni yðar þessa liilu bók. Með því siuðlið þér að því að við- halda minningu vinsælasia sálma- skálds þjóðarinnar, og barnið eignasi vin, sem veiiir því varanlega gleði og huggun. Bókin fæsí hjá bóksölum og kosfar 2 krónur.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.