Samtíðin - 01.05.1935, Blaðsíða 3

Samtíðin - 01.05.1935, Blaðsíða 3
SAMTÍÐIN 1 Nýtt kostaboð »MORGUNS« Tímaritið „Morgunn“ hefir nú komið út í 15 ár samfleytt, og ber víst flestum um, að það standi fyllilega jafnfætis bestu samskonar tímaritum annarsstaðar. í tilefni af því vill „Morgunn“ bjóða nýjum áskrifendum að þessum, 16., ár- gangi „Morguns": A) síðustu 6 árgangana (þ. e. 10 15 árg.) fyrir einar 10 kr. B) — 9 — (- - 7—15 — ) — — 15 — Sex árgangar eru 1440 bls. og 9 eru 2160 bls. að stærð, og eru þetta því áreið- anlega ódýrustu bókakaup, sem hægt er að fá, auk þess sem „Morgunn“ flytur jafnan alt hið merkasta og nýjasta, sem gerist á sviði sálarrannsóknanna hér og erlendis. Teir, sem óska að gerast áskrifendur nú, eru beðnir að senda pöntun sína, ásamt andvirði þeirra árganga, sem þeir óska að fá, og andvirði yfirstandandi árgangs (10 kr.), til aðalútsölumanns „Morguns“: imiíim Bókaverslun, Auiturslræti 1, Reykfavík. Barnavers úr Passíusáimunum, Gefið barni yðar þessa liilu bók. Með því siuðlið þér að því að við- halda minningu vinsælasia sálma- skálds þjóðarinnar, og barnið eignasi vin, sem veiiir því varanlega gleði og huggun. Bókin fæsí hjá bóksölum og kosfar 2 krónur.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.