Samtíðin - 01.05.1935, Qupperneq 8

Samtíðin - 01.05.1935, Qupperneq 8
6 SAMTÍÐIN TIL IHUGUNAH. Mannlegar þjáningar eru fyrir sitt leyti eins cg hafísjaki: níu tíundu hlutar þeirra eru í kafi. Því veldur hugrekki mannlegs e'Slis. Þeir, sem mest þjást, eiga sér þá náðargáfu, aíS kunna atS þegja. Þeir viríSa rétt annara manna til hamingjunnar. Þeir kinoka sér vi?S a?S draga úr gletSi þeirra, sem eru kátir, og hamingju þeirra, r>em eru hamingjusamir. Ofurmagn duldra harma í veröldinni er ómœlanlegt. Ef þaÖ vœri alt leitt í ljós, mundi líf vort veríSa dapurlegt. Veröldin er sælustatSur, af því aíS þeir óhamingju- sömu dylja óhamingju sína. James Douglas. Þeir, sem hafa lesiíS ævintýri, muna eftir, hvernig á aÖ fara að því aÖ þekkja dularbúna kóngsdóttur. Baun er látin undir háan bunka af fitSursængum og síðan er stúlkan látin sofa ofan á öllum þessum sængum. Ef hún sefur vært og verÖur einskis vör, er hún konungsdóttir. ÞaíS er ekki nema vandfýsinn kóngsdótturlíkami, sem finnur til baunarinnar gegnum allar þessar dúnsængur. Verkleg menning nútímans hefir m. a. sett sér þaÖ takmark, aíS gera rúmin, sem sofiíS er í, þægilegri en áÖur var. Menn venjast auknum þægindum á þessu sviíSi og því fer svo, aíS vi?S köllum þaÖ rúm hart flet, sem forfeíSur okkar sættu sig prýtSilega vi?S. Og svona gengur þetta koll af kolli. Komandi kynslóÖir munu finna enn þá smærri baunir en vi?S, undir enn þá þykkari sængurbunka. Aldous Huxley. Mér viríSist, aÖ alvarlegasti annmarkinn á heiminum nú á dögum sé stefnu- leysi þaÖ, sem allsstaðar blasir viÖ og stafar af vonleysi manna. ÞaÖ viíSfangsefni, sem nú bíÖur úrlausnar, er aÖ létta þessu fargi af hertSum þeirra, sem eiga a?S erfa landiíS. Fjölda ungra manna viríSist hin líÖandi stund algerlega tilgangslaus og fram- tííSin vonlaus, og svo láta þeir berast inn í myrkur örvæntingarinnar. F. E. A. Crew. Ihugunin gerir manninn vitran. Hann getur skoÖaÖ og hlustaÖ, lesiíS og lært eins og honum sýnist, en hann vitkast ekki af neinu nema því, sem hann hugsar um meíS gaumgæfni, því, sem hugur hans hefir ötSlast meÖ áreynslu. Pestalozzi.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.