Samtíðin - 01.05.1935, Page 14

Samtíðin - 01.05.1935, Page 14
12 SAMTÍÐIN inn vafi á því, að æskumenn íslands bíða með óþreyju eftir tækifæri til þess að læra hið fagra „málmi skærra“ sænska mál. Þetta sást best haustið 1926, þegar Dag Strömback frá Uppsölum kendi sænsku hér við Háskóla Islands. Hann fékk þegar húsfylli af nemendum og meðal ann- ars flutti hann þá fyrirlestur á sænsku um Selmu Lagerlöf fyrir troðfullu húsi í Nýja Bíó í Reykjavík við fádæmagóðar undirtektir áheyr- enda, sem skildu nálega hvert orð, sem hann sagði. Dag Strömbáck var fyrir sitt leyti álíka glæsilegur ræðumaður og kenn- ari og sænska er glæsilegt mál. Ef hann hefði ílenst hér, má ætla, að fjöldi manna væri nú farinn að spyrja fyrst og fremst eftir sænskum bókmentum í bókaverslunum lands- ins í stað þess að ganga á snið við þær. Sænsk tunga er heillandi. Hún er að ýmsu leyti miklu áþekkari íslensku en danska. Ef menn byrja að kynna sér hana, hætta þeir ekki við hálfn- að verk af þeirri einföldu ástæðu, að á leið þeirra eru nálega engar torfær- ur. íslendingur, sem kann dönsku á bók, getur fyrirhafnarlítið lesið verk sænskra skálda og rithöfunda sér til ómetanlegs gagns og ánægju. Og ef hann vill beinlínis leggja sig eftir sænsku máli og nema undirstöðuat- riðin í hljóðfræði þess og beygingar- fræði tilsagnarlaust, má benda hon- um á handhægan leiðarvísi, þar sem er kenslubók sú, er þeir Gunnar Leijström og Pétur G. Guðmundsson gáfu út beinlínis handa íslendingum fyrir nokkrum árum. Af þeirri bók er enn eitthvað til óselt, og er hún ágætur leiðarvísir bæði við sjálfs- nám í sænsku og sænskukenslu í ís- lenskum skólum. S. Sk. ÞaíS eru til menn, sem miklast af því, atS þeir séu miklir mannþekkjarar. Þeir segjast ekki þurfa atS sjá mann etSa konu nema rétt sem snöggvast til þess a'Ö vertSa dómbærir um þatS, hvern mann þau hafi atS geyma. Eg efast ekki um, atS til eru menn, sem fljótir eru atS átta sig á ókunnugu fólki, en flestir mega vara sig á því, atS vera of fljótir á sér ati fella dóma um ókunnuga menn. ÞatS eru til ágætir menn, sem ekki hafa lært þá list, atS koma ötSrum mönnum þægilega fyrir sjónir vitS fyrstu viSkynningu. Þeir vekja ekki samútS hjá þér. En ef þú kynnist þeim betur, mun þér lærast atS meta mannkosti þeirra. Gamall málsháttur hljótiar þannig: — Vertu sanngjarn vitS sjálfan fjandann! Þetta má ortSa á annan veg etSa sem hér segir: — Vertu sanngjarn vitS þá menn, sem þú heldur, atS þér muni ekki getSjast atS. Kannastu vitS þatS, atS andútS þin gegn þeim kunni atS stafa af því, atS þú þekkir þá ekki til hlítar. Albert E. Couch.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.