Samtíðin - 01.05.1940, Síða 5
SAMTÍÐIN
1
ftúsameistarar
og byggingamenn!
Við höfum ávalt fyrirliggjandi
okkar 1. flokks vikurplötur.
Aðeins um 70 aurar af verði hvers
fermetra af 7 cm. vikurplötum fara
út úr landinu, fyrir erlent efni (se-
ment).
En af verði hvers fermetra í timb-
ur-„forskalling“ fara um 5 krónur
út úr landinu fyrir erlent efni (timb-
ur, pappa og vírnet).
Auk þessa mikla gjaldeyrissparn-
aðar, er vikurinn, samkvæmt er-
lendri og innlendri reynslu, óum-
deilanlega besta og varanlegasta ein-
angrunarefnið, sem við eigum kost ú.
AUSTURSTRÆTI 14. — SÍMI 1291.
(fóehjnA. 'peí&h.sm
Reykjavík.
Símn.: Bernhardo.
Símar 1570 tvær línur).
KAUPIR:
Allar tegundir af lýsi,
Harðfisk, Hrogn og
Lúðulifur.
SELUR:
Kol og salt. Eikarföt,
Stáltunnur og síldar-
tunnur. —
Stríðstryggingar
Tökum að oss stríðstryggingar á farþegum, er ferðast
milli landa. — Farið ekki til útlanda án þess að tryggja
yður! -
Tryggingarstofnun ríkisins
SLYS ATRYGGIN G ARDEILD.
Alþýðuhúsinu. Sími 1074.