Samtíðin - 01.05.1940, Side 25
SAMTÍÐIN
21
ið ágengt. Alfreð tók að sér yfir-
stjórn rannsóknanna og gerði brátt
niikilvægar uppgötvanir. En við
eina tilraunina, árið 18(54, fórst Em-
i 1, bróðir bans, ásamt 4 starfsmönn-
um, af völdum sprengingar. Varð
gamla Nobel svo mikið um þessi
dapurlegu tíðindi, að hann fékk slag,
og var bann jafnan vanheill eftir
það.
Yfirvöldiri skárust nú í leikinn og
bönnuðu þeim Nobels-feðgum frek-
ari rannsóknir á liinu liættulega
sprengiefni. En Alfreð lét engar
bindrariir aftra sér. Hann hélt á-
fram rannsóknum sínum í skipi, er
tá við festar úti á stöðuvatni. Þar
vann hann síðan baki brotnu við
bin ólíkustu störf og unni sér sára-
lítillar Iivíldar, enda spilti bann þá
beilsu sinni, svo að liann Heið þess
aldrei bætur. En hann lét slikt ekki
á sig' fá. Hann hafði lmgsað sér að
sýna heiminum, að sprengiolian
væri hættulaust tæki.
Áður en ár var liðið, lél sænska
stjórnin sprengja járnbrautarjarð-
göngin uridir Stokkhólmsborg með
sprengiefni frá Alfrcð Nobel, og enn
fremur hafði liann þá stofnað iðn-
félög í fjórum löndum. En á þessu
stigi málsins var hann of bjartsýnn.
Morgurt eiriri árið 18(5ó gerevðilagð-
ist verksmiðja Nobels í Noregi við
ofboðslega sprengingu. Nokkru síð-
ar reyndi verkamaður einn i Silesia
að Iiöggva frosna sprengiolíu með
exi sinni. Arangurinn varð sá, að
niaðurinn tættist í sundur, og fund-
ust fætur hans í hálfrar mílu fjar-
lægð. í apríl 18(55 sprungu 70 kass-
úr með nitroglycerini i loft upp.
Vesturgata 3.
REYKJAVÍK.
Símar: 3027 og 2127.
Símnefni: Foss.
Alt snfst um Fosslierg.
Alt í pósti.