Samtíðin - 01.05.1940, Blaðsíða 22
18
SAMTIÐIN
óveötrýgðum lánsviðskiftum 8%. Sc
samið um vexti, en þeir ekki með
berum orðum ákveðnir að upphæð,
skulu þeir ákveðast 5%. Sé skuld-
in ekki greidd í eíndaga, má, auk
hinna lögboðnu vaxla, laka 1% í
dráttarvexli. Sé engin vaxtaákvæði
i verðbréfinu, verður vaxta ekki
krafist til eindaga skuldarinnar, en
eftir eindaga 5% að sjálfsögðu. Sé
samið um hærri vexti en lögin leyfa,
samkvæmt því, sem hér að framan
greinir, eða annað endurgjald fvrir
lánveitingu, eru ])eir sanmingar ó-
gildir, og liafi slikt verið greitl, l)er
skuldareiganda að endurgreiða
skuldara þá fjárhæð, sem þannig
Iiefir ranglega verið tekin, en fyrir
að taka eða áskilja sér hærri vexti
eða aðra þóknun en lögin leyfa, her
að liegna með fjórfaldri og alt að
tuttugu og fimm faldri þeirri uj)p-
liæð, sem ranglcga var tekin eða á-
skilin, þótt eigi væri tekin. Lögin
eru svo fullkomin og orðalag þeirra
svo vel framsett, að þau þola livers
konar áreynslu, sem þeim er ætluð.
Það þýðir ekki fyrir menn að hugsa
til að umrita orð þeirra og anda sér
i hag. Slíkt mun ekki takast. Heyrt
hef ég suma halda því fram, að ekki
væri hrot á lögunum að lána manni
peninga gegn veði i fasteign og
horga lántakandanum andvirði
verðbréfsins með jafnhárri ujiphæð
i veðdeildarbréfum, en ])etta er hinn
mesti misskilningur. Að vísu eru
ekki á þennan liátt beint tekin afföll
af láninu, en það er óbeint gert. Það
er kunnugt, að gangverð veðdeild-
arhréfanna eru 80 af hundraði, svo
að þetta er sama og taka 20% af-
föll af peningaláninu. Er ég þess
fuliviss, að hvenær sem þessi láns-
verslun verður kærð, ef hún er við-
höfð, verður lánveitandi sekur við
refsiákvæði laganna. Hinu máli er
að gegna, ef veðskuldabréf er kom-
ið í umferð og útgefandi þess og
greiðandi er húinn að selja það, er
að sjálfsögðu óliætt að kaupa það
með afföllum. Lögin tala alls slaðar
um lánveitingu, en það, að kaupa
verðhréf í hendi þriðja manns, er
ekki lánveiting. Virðist sú verslun
með öllu leyfileg. Það er vert að
geta um nýniæli þessara laga, t. d.
mn milligöngumenn við lántökur.
Þeir skulu eftir siðástgreindum lög-
um sæla sömu refsingu og okrarinn,
enda þólt þeir hafi ekkert á milli-
göngunni grætt. Annars er vert að
geta þess, að engar kærur liafa enn
komið fram fvrir hrot á lögum þess-
um, og liefir skilningur á þeim því
ekki verið bundinn með dómi.
Orðið okur i okkar máli er að
sjálfsögðu komið af orðinu ok, i
merkingunni byrði. Orðið okrari
táknar þann, sem byrðarnar legg-
ur á viðskij)tamenn sina.
Hann: — Sjana mín, viltu elska
mig?
Hún: — Til dæmis á mánndög-
nm ?
Útvegið Samtíðinni marga skilvísa á-
skrifendur og 'vinnið þar með hin
glæsilegu verðlaun, sem getið var í
1. hefti þ. á.